Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2002, Blaðsíða 33

Læknaneminn - 01.04.2002, Blaðsíða 33
1. Bráðir fylgikvillar Við «abdominal compartment syndrome» léttir slcurð- aðgerð á öndun og stuðiar að því að þvagútskilnaður komist fyrr í gang. Ef einkenni um sýkingu finnast þarf að íjarlægja sýktan dauðan vef og leggja inn dren. Oft er þörf á endurteknum laparotomíum þar sem dauður og sýktur vefur er fjarlægður og oft þarf að skilja kvið eftir opinn og loka seinna þegar mesti bjúg- urinn er farinn. Aðra fylgikvilla sem geta fylgt bráðri briskirtilsbólgu svo sem blæðingar, garnardrep, rof á görn eða langvarandi garnarlömun þarf að meðhöndla með aðgerð. 2. Síðkomnir fylgikvillar Þeir eru oftast staðbundnir, þ.e. í og við brissvæðið og gera vart við sig eftir að mestu einkennin eru gengin yfir (3-8 vikum eftir að einkenni hófust). Þessir fylgi- kvillar eru pseudocystur eða abcessar. Þá þarf stund- um að meðhöndla með opinni aðgerð en núorðið felst meðferð í óm/TS-stýrðri ástungu þar sem lagt er dren í abcessa eða endoscopiskri ísetningu á stenti í pseu- docystu sem oftast er dreneruð inn í maga eða skeifu- görn. D. Meðferð í framtíðinni mun sennilega beinast að því að draga úr bólgusvörun og myndun á drepi. Hlut- verk phospholipasa A2, platlet activating factor (PAF), cytokines og endothelin eru nú mjög í brennidepli. Stórar rannsóknir eru nú í gangi með lexipafant (PAF antagonisti) og virðist meðferð minnka tíðni fylgi- kvilla en óvíst er enn hvort meðferð lækkar dánartíðn- ina. Líklega kemur þetta lyf á markað innan skamms (34,35). Endothelin-I hemjari (LU-135252) bætir blóðflæði í briskirtlinum og virðist gefa góðan árang- ur en sýnt hefur verið fram á að briskirtillinn er mjög næmur fyrir endothelin(36 ). Phospholipase A2 er mikilvægur í myndun arachidonsýru og þar með myndun prostaglandina og leucotríena. Efni sem hemja phospholipasa A2 virðast draga úr hinni ó- hömdu bólgusvörun í briskirtli og virðast geta bætt horfur sjúklinga með alvarlega briskirtiIsbólgu (37). Hjá slíkum sjúklingum er talið að óeðlileg svörun í ó- næmiskerfinu sé mikilvægur orsakaþáttur og virðast cytokin gegna hér mikilvægu hlutverki. Efni sem hemja tumor necrosis factor -____________F_______virðast minnka bólgusvörun og alvarleika briskirtilsbólgu. Ahrif gabexate mesilate (próteasa hemjari) eru nú í rannsókn og virðist efnið minnka tíðni fylgikvilla við bráða briskirtilsbólgu (38,39). Reynd hefur verið meðferð með efnum sem hemja efnahvata briskirtils, glucagon, calcitonin, somatosta- tin, ferskt frosið plasma og skolun á kviðarholi (peritoneal lavage) án árangurs. Lokaorð Þó að bætt gjörgæslumeðferð og aðgerðir hafi bætt horfur sjúklinga með alvarlega briskirtilsbólgu sein- ustu ár er um að ræða alvarlegan sjúkdóm með miklu morbiditeti og dánartíðni 7-15%(33). Dánartíðni sjúk- linga með briskirtilsbólgu í heild (væg og alvarleg bólga) er í dag 2-5% (33). Tilvitnunarskrá: 1. Sigurðsson AS, Björnsson S, Halldórsson A, Gunnlaugsson GH. Bráð briskirtilsbólga á Borgar spítala. Tíu ára yfirlit, 1974 til 1983. Læknablaðið 1991 ;7:221. 2. Halvorsen FA, Ritland S. Acute pancreatitis in Buskerud contry, Norway. Scand J Gastroenterol 1996;31:411. 3. Worning H. Acute interstitial (edematous) pancrea titis in Denmark. In: In Bradley 111 EL,ed. Acute pancreatitis: Diagnosis and Therapy. New York: Raven Press 1994:256. 4. Jaakkola M, Nordback I. Pancreatitis in Finland between 1970 and 1989. Gut 1993;34:1255. 5. Gislason H, Horn A, Hoem D et al. Symptoms and sign in acute pancreatitis. Comparison of the severe and mild form. Br J Surg 2002. In press. 6. Edward L, Bradley III. A clinically based classification system for acute pancreatitis. Summary of the international symposium on acute pancreatitis, Atlanta, GA. Arch Surg 1993,128:586. 7. Wilson C, Heads A, Shenkin A, Imre CW. C-reactive protein, antiproteases and compliment factors as objective markers of severity in acute pancreatitis. Br .1 Surg 1989;76:177. 8. Kemppainen E, Puolakkainen P, Leppaniemi A etal. Diagnosis of acute pancreatitis. Current review 1998;87:191. 9. Rinderknecht H. Fatal pancreatitis: a concequence of excessive leukocyte stimulation? Int J Pancr eatol 1988;33:105. 10. Farkas G, Marton J, Mandi Y, Szederkenyi E. Surgical strategy and management of infected pancreatic necrosis. Br J Surg 1996;83:930. 11. Beger HG, Bittner R, Block S, Buchler M. Bacterial contamination of pancreatic necrosis. A prospective study. Gastroenterology 1986;91:433. 12. de Beaux AC, Palmer KR, Carter DC. Factors in fluencing morbidity and mortality in acute pancreatitis; an analysis of279 cases. Gut 1995;37:121. 13. Isenmann R, Rau B, Beger HG. Bacterial infection and extent of necrosis are determinants of organ failure in patients with acute necrotizing pancreatitis. Br J Surg 1999;86:1020. 14. Blazeby JM, Cooper JM. Is site of necrosis in 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.