Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2002, Qupperneq 60

Læknaneminn - 01.04.2002, Qupperneq 60
Umræða: Eftirtektarverðast er mikill munur milli einstaklinga á þörf fyrir verkjastillingu. Lyfleysukonurnar hafa not- að frá 15 -125 mg af morfíni, þyngsta konan minnst og sú léttasta rnest. Xefó® konurnar hafa notað 30 -100 mg af morfíni. Aætlað er að rannsókninni verði lokið í byrjun ársins 2002. *PCA: patient controlled analgesia **ASA: American Society of Anaesthesiology *** VAS: visual analog scale Algengi ofnæmis hjá psoriasissjúklingum og börnum þeirra Kristinn Örn Sverrisson Inngangur: Psoriasis einkennist af Th-1 ónæmissvari en ofnæmi afTh-2 svari. Th-1 ogTh-2 ónæmissvör hafa bælandi áhrif á hvort annað. Hugsanlega hafa einstaklingar arfbundna tilhneigingu til Th-1 eða Th-2 ónæmissvars. Markmið rannsóknarinnar er því að kanna hvort sjúkl- ingar með psoriasis og börn þeirra hafi lægri tíðni of- næmis en almennt gerist. Efniviður og aðferðir: Staðlaðir spurningalistar varðandi ofnæmi voru send- ir til 205 psoriasis sjúklinga, maka þeirra og barna á aldrinum 5-16 ára. Alvarleiki psoriasis-sjúkdómsins hjá sjúklingunum hafði þegar verið metinn (stig 0-IV). Framkvæmt var ofnæmishúðpróf með pikk aðferð á öllum einstaklingum sem svöruðu spurningalistanum, þar sem ofnæmi var kannað fyrir 10 mótefnisvökum (birki, grasi, kötturn, hundum, hestum, 2 teg. ryk- maura, túnflfli og tveim teg. myglu), taldist prófið já- kvætt ef húðsvörunin (wheal) náði 3mm í þvermál. Niðurstöður: 22. mars 2001 höfðu svör fengist frá 52,7% (109/205)sjúklinga, 38,7% (80/200) maka og 50,3% (148/294) barna. Þar af hefur ofnæmishúðpróf verið framkvæmt á 36,6% (75/205) sjúlclinga (meðalaldur 40,3 ár) og 29,0% (58/200) maka (meðalaldur 40,7). 9% (7/15) psoriasis sjúklinga eru með jákvæð ofnæm- ishúðpróf, en 20% (11/55) maka, er þessi munur ekki tölfræðilega marktækur (p=0,138). Af sjúklingum sem hafa meðalslæman eða verri sjúkdóm (stig II-IV) eru 6,5% (3/46) jákvæðir, er þetta hlutfall ekki held- ur marktækt lægra en hjá mökunum (p=0.096). 30,3% (89/294) barna hafa komið í ofnæmishúðpróf og af þeim voru 15,7% (14/89) jákvæð (95% CI: 8,9%-25,0). Ályktun: Fyrstu niðurstöður sýna eklci marktækan mun á tíðni ofnæmis hjá psoriasis og mökum þeirra. Samt má sjá tilhneigingu til lægri tíðni ofnæmis hjá psorisis sjúk- lingum samanborið við maka. Athuga þarfhvort þessi tilhneiging haldist við áframhaldandi rannsókn og verði þá marktæk. Slasaðir í umíerðinni á höfuðborgarsvæðinu árið 1999. Tíðni, orsakir og afdrif Lýöur Ólafsson1, Jón Baldursson2, Brynjólfur Mogensen3. læknadeíld HÍ, 2Slysa-og bráðamóttaka LSH-F, 3Slysa-og bráðasvið LSH. Inngangur: Afleiðingar umferðarslysa eru mikið heilsufarsvanda- mál. Lengi hefur verið leitast við að skrá ýmsa þætti varðandi umferðarslys sent nýtast mættu til forvarna. A slysa-og bráðamóttöku Landspítala-háskólasjúkra- húss í Fossvogi (LSH-F) hefur skráning slysa verið rafræn frá árinu 1972 og árið 1997 hófst þar samnor- ræn slysaorsakaskráning (NOMESCO). Slysagrein- ingum er þar gefinn 1CD-10 kóði í bráðasjúkraskrá. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tíðni slas- aðra í umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu árið 1999, orsakir slysanna, slysagreiningar og tíðni inn- lagna. Niðurstöður hennar er að nokkru leyti hægt að bera saman við rannsókn byggða á gögnum frá 1975. Efniviður og aðferðir: Allar lcomur á slysa-og bráða- móttöku LSH-F vegna umferðarslysa árið 1999. Markhópurinn var íbúar höfuðborgarsvæðisins. Upp- lýsingar voru fengnar úr sögu- og legudeildarkerfi LSH-F með leyfi Vísindasiðanefndar og Persónu- verndar. Mannfjöldatölur voru fengnar frá Hagstofu íslands. Niöurstööur: Komur vegna umferðarslysa voru alls 2947 þar af komu íbúar höfuðborgarsvæðisins 2458 sinnum. Slysatíðni íbúa höfuðborgarsvæðisins var 1,43% (1,36% hjá körlurn og 1,50% hjá konurn). Hæst var slysatíðni 18 ára karlmanna eða 6,55% en því næst hjá 17 ára konum, 6,06%. Yngsti einstaklingurinn var á fyrsta ári en sá elsti 91 árs. Meðalslysatíðni frá 0-15 ára aldurs var 0,50%, frá 16-30 ára aldurs var hún hinsvegar 3,16%, 31-45 ára 1,38%, 46-60 ára 1,02%, 61-75 ára 0,92% og 76-90 áravarhún 0,49%. Yfirárið slösuðust flestir í september (11,03%) en fæstir í apríl (6,14%). Fleslir slösuðust á fostudögum (18,55%) en fæstir á sunnudögum (10.90%). Milli kl. 17-18 slösuð- ust flestir eða 9,40% en milli kl. 6-7 fæstir eða 0,53%. Flutningsmátinn var langoftast einkabifreið eða 87%, sendibifreið og fótgangandi voru 3% hvort, vörubif- 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.