Úrval - 01.11.1962, Síða 16
32
UR VAL
þær framfarir, sem siðar urðu i
landinu, voru því beint og óbeint
að verulegu leyti honum að
þakka.
John Haynes, sonur hans,
hiaut fyrstu skólamenntun sina
i Kína, en nam síðan guðfræði
við brezka og bandaríska há-
skóla. Eftir það ferðaðist hann
full tuttugu og fimm ár um þve-rt
og endilangt Kínaveldi, brenn-
andi í köllun sinni. Hann hélt
sambandi við allar trúboðsstöðv-
ar mótmælenda í landinu, og
skipulagði stórkostlega hjálpar-
starfsemi, þegar þar geisaði
styrjöld, byltingar eða hungurs-
neyð. Svo mikils álits nutu þeir
feðgar meðal þjóðarinnar, að
japönsku hernámsyfirvöldin létu
það dragast i tvö ár að taka þá
hondum, af ótta við hefndarað-
gerðir Kínverja. Walston lézt í
japönskum fangabúðum árið
1942. Sonur hans jarðsöng hann
og öll kínverska þjóðin syrgði
hann.
Þegar kommúnistar tóku vöid-
in í Kina, árið 1949, steig John
Haynes það skref, sem skelfdi
alla starfsbræður lians, er hann
tók því boði að gerast prófessor
í ensku við kennaraskólann i
Kwei-yang, háborg kommúnism-
ans. En honum gekk tvennt til
— hann sá þar leið til að mega
halda áfram því starfi, sem hann
hal'ði heigað öll sín manndómsári
auk þess sem hann taldi það
skyldu sína að gera sitt til að
tendra og viðhalda hugsjónum
frelsis og mannréttinda í huga
hinna ungu, verðandi kennara,
þótt honum dyidist ekki hvílík
hætta því mundi samfara. Og
loks var hann sannfærður um
að kommúnisminn samrýmdist
ekki innsta eðli og erfðum Kín-
verja.
í tvö ár kenndi hann ensku og
enskar bókmenntir við skólann.
Gætti þess vandlega að taka
aldrei beina afstöðu til stjórn-
málanna, en engu að siður gaf
Pekingstjórnin dag nokkurn fyr-
irmæli um handtöku hans.
Haynes var varpað í klefa þar
sem þrír fyrrverandi starfsmenn
kínverska þjóðernisflokksins
sátu fyrir. Klefinn var ekki nema
þrír metrar á hvern veg, og ekki
var þar einu sinni um flet að
ræða. Ekki fékk hann annan mat
en eina skál af hrísgrjónum á dag
með nokkrum gulrófubitum eða
örlitlu af káli í, og smábragð af
grísainnyflum einu sinni í viku.
Ekki var honum leyft að lesa.
Undirbúningurinn að hinum
eiginlega heilaþvotti stóð í þrjá
mánuði. Eftir þvi sem á leið fann
hann taugarnar smám saman taka
að gefa sig, og hann var farinn
að óttast að hann kynni að missa