Úrval - 01.11.1962, Side 21

Úrval - 01.11.1962, Side 21
HEILAÞVOÐI ALÞÝÐUDÓMSTÖLINN 37 lýsti því hve mikla þýSingu lýð- ræði og kristindómur hefði liaft, ekki einungis fyrir sjálfan hann, heldur allan heiminn. En um leið varð honum ijóst að réttar- höldin voru komin á hættulegt stig -— það var ekki hann, sem fékk „heilaþvott“, heldur dóm- ararnir. Daginn eftir veitti einn dómar- anna honum tækifæri til atlögu, þegar hann spurði: „Álítið þér kannski að við eigum að slíta vináttu við Rússland og beygja okkur fyrir Bandaríkjamönn- um?“ John Haynes reis úr sæti sínu. „Kína þarf ekki að heygja sig fyrir neinum. En fyrst þið spyrj- ið, tel ég að þið eigið að veita Rússum nokkra hlutdeild í hinni ævafornu menningu kínversku þjóðarinnar, og leggja fram ykk- ar skerf til að brúa bilið á milli austurs og vesturs. Það getið þið því aðeins, að þið trúið hvorug- um aðilanum í blindni.“ Enn rikti grafarkyrrð í réttar- salnum. Haynes var ljóst að hann hafði unnið sigur — sem kunni ef til vill að kosta hann lifið. Og allt i einu var yfirheyrsl- unum hætt. Vikur liðu án þess Haynes væri leiddur aftur fyrir rétt. Dag nokkurn komu nokkr- ir 1 ögreglumenn að klefadyrum hans. Haynes hafði lengi búizt við því að verða tekinn af lífi, og hugsaði að nú væri stundin komin. „Komið með okkur og takið sarnan föggur yðar,“ sagði einn af lögregluþjónunum. „Yður verður vísað úr landi.“ Tveim dögum siðar var John Haynes kominn heilu og höldnu til Hong Kong á leið til Banda- rikjanna. Hann komst seinna að raun um hvað gerzt hafði. Stjórnar- völdin í Peking voru farin að hafa áhyggjur af því, hve lengi það dróst að John Haynes játaði á sig þær sakir, sem á hann voru bornar. Einn af embættismönn- um hennar var því sendur út af örkinni, til þess að vera á laun viðstaddur réttarhöldin. Honum ofbauð svo það sem hann sá þar og heyrði, að hanri lét leiða fimm af dómurunum tafarlaust út úr réttarsalnum og skjóta þá. En hvað með Haynes sjálfan? Jú, stjórnarvöldin töldu það ekki hyggilegt að taka son gamla kennarans af lífi, eða halda honum lengur í fangelsi. „Þegar ég kvaddi Kwei-yang, kom mér ekki til hugar, að ég fengi nokkurn tíma að sjá Kína aftur,“ segir John Haynes. „En á leiðinni heim úr fangelsinu bar fyrir mig dálítið, sem varð til þess að ég var ekki lengur viss um það. Stráksnáði, sem ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.