Úrval - 01.11.1962, Side 25

Úrval - 01.11.1962, Side 25
MINNSTA KONAN 41 seldu dætur sínar sem vændis- konur. Það var einnig sagt, að hún ferðaðist til afskekktra svæða til þess að heimsækja hina frum- stæðu frumbyggja landsins, sem höfðu stundað hausaveiðar allt til þessa tíma. Og hún eyddi miklum tíma til þess að stuðla að afturbata þeirra, sem haldnir voru erfiðum sjúkdómum. Einn- ig setti hún á stofn munaðarleys- ingjahæli og lét byggja kirkjur um eyjuna þvera og endilanga. Það var ekki svo að skilja, að trúboðsnefndin hefði neitt á móti slíku góðgerðaflóði. En góðverkin voru bara unnin af eiginkonu eins af trúboðum nefndarinnar ón samþykkis hennar, leiðbeininga né hjálpar. Þegar Lil Dickson var spurð um starfsemi þessa, þá viður- kenndi þessi litla kona, sem var ekki full fimm fet á hæð, að hún væri alger leiksoppur samúðar- innar. „En hvað mynduð þið gera“, spurði hún með leiftri í bláum augum sínum, „ef guð ræki ykkur áfram líkt og hann rekur mig áfram?“ Nefndarmenn reyndu að gleyma öllum reglunum sem hún hafði brotið, og snerust á sveif með henni. „Hvílík kona!“ sögðu þeir bara. Formósubúar kalla hana „minnstu konuna með stærsta hjartað“. Hollington K. Tong, er áður var sendiherra í Washington fyrir þjóðernissinnastjórnina á Formósu, hefur mælt þessi orð: „Hina geysilegu útbreiðslu krist- innar trúar hér á Taiwan (For- mósu), en tala kristinna manna hefur tífaldazt frá árinu 1945, má að miklu leyti rekja til þess- arár óþreytandi konu, sem getur aldrei skellt skollaeyrum við mannlegri neyð“. Lillian Dickson hafði alls ekki áformað að verða trúboði. Rún var dóttir starfsmanns í korn- myllu í Prior Lake í Minnesota- fylki og ætlaði sér að gerast blaðakona. Svo varð hún ástfang- in af bekkjabróður sínum í Mac- alester-menntaskólanum. Hann var fyrrverandi kúasmali frá Suður Dakota, Jim Dickson að nafni, og vildi hann verða prcst- ur. Árið 1927, skömmu eftir að Jim útskriíaðist úr guðfræðideild Princetonháskólans, voru Dick- sonhjónin komin af stað til For- mósu. Og þar hafa þau verið æ síðan, að undanskildum stuttu.m leyfum og svo árum síðari heims- styrjaldarinar. í 19 ár lék Lillian hlutverk hinnar „sönnu“ eigin- konu trúboða. Hún sá um heim- ilið og ól upp börnin sín tvö. Japanir, sem ráðið höfðu yfir Formósu allt frá 1895, leyfðu trú- boðum að reka skóla og sjúkra-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.