Úrval - 01.11.1962, Page 41

Úrval - 01.11.1962, Page 41
ÖGLEYMANLEGUR MAÐUR 57 — þannig er oftast með mann- inn. Ég trúi þvi a'ð ráðskonan sé enn að bjarga flugum; og gagn- vart almættinu erum við öll flug- ur. 3. Meðan hún lifði lét hún sér ekki nægja að bjarga venjulegum flugum frá drukknun. Hún hafði einnig á framfæri sínu skara af köttum — og rottur. Iiettirnir voru fósturbörn hennar, ef svo má að orði komast án háðungar, og rotturnar nutu verndar henn- ar eins og allt líf. Þessir kettir voru villtir og hálf- villtir um allt þetta stóra drauga- iega hús — Korpúlfsstaði — og í útihúsunum. Kvöld eftir kvöld, viku eftir viku, mánuð eftir mán- uð, ár eftir ár — til hinztu stund- ar — fór hún á fund þeirra og færði þeim gjafir. Þegar ég var barn fór ég með henni nokkrum sinnum og bar matarböggla, lagði þá við fætur hennar á einhverjum staðnum, og dró mig svo í hlé. Þá komu þeir til hennar úr öllum áttum, loðnir og ófrýnilegir, sumir með kettlinga með sér, og gerðu matn- um skil. Þeir horfðu á hana óttalaust, og sumir struku sér upp við fæt- ur hennar eins og heimiliskett- ir. Hún reyndi ekki að strjúka þeim með lófunum, stóð bara kyrr og beið þess að ílátin tæmd- ust. Löngu seinna — þegar ég var unglingur ■— fór ég nokkrum sinnum einn með mat handa þeim, en varð ekki var við þá. Hún sagði mér að skiija ílátin eftir, því hún mundi sækja þau seinna. Enginn hefði getað fengið mig til að fara á suma þessa staði i myrkri og einveru — nema hún. í eldhúskjallaranum voru tvö eða þrjú tóm herbergi eða geymslur. Þar dvöldu ævinlega nokkrir kettir, sem höfðu hænzt að henni og hætt útlegðinni, sem þeir voru fæddir í, og tekið upp menningariega lifnaðarhætti. Þá hefur áreiðanlega aldrei iðrað þess — slíkt var atlætið. Til dæmis má geta þess, að á veturna hitaði hún vatn á flöskur, sem hún klæddi í prjónasokka — til þess að þeim yrði ekki kallt i bælum sínum. Auk þessa hafði hún tvo ketti inni i svefnherbergi, en það hafa sennilega verið heimiliskettir frá upphafi. 4. Heimurinn álítur gæzku sam- bland veikleika og bilunar. Sann- leikurinn er líka sá, að flestir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.