Úrval - 01.11.1962, Síða 42

Úrval - 01.11.1962, Síða 42
58 ÚR VAL reyna að vera verri en þeir eru — af ótta við aðra og sjálfa sig. „Gættu þín að vera ekki of góð- ur“ — eins og slíkt sé hægt — eru varnarorð heimsins: „Það borgar sig ekki.“ Hvort sem ráðskonan á Korjj- úlfsstöðum hefur kennt ótta eða ekki, hvikaði hún ekki frá hlut- verki sínu nema einu sinni •—• til að herðast enn betur i gæzk- unni, eða veikleikanum. Hún trúði þá móður minni fyrir því, að hún hefði hætt að fæða kettina fyrir tveimur dög- um — veg'na aðfinnsia — en síð- astliðna nótt hefði hana dreymt þá hungraða og kalda á hlaup- um um hjarn. „Nú veit ég,“ sagði hún, „að ég á að halda áfram að gefa þeim.“ Þeð hefur ekki alltaf verið auðvelt að vera í sporum henn- ar. Til dæmis þegar nauðsyn bar til að fækka villiköttunum, og skothríð dundi um staðinn; og hvert skot hefur hitt hana í hjartastað. Eða þegar rotta komst inn í eklhúsið og hún varð að fe’a hana inni í matarskáp meðan fólkið borðaði, og koma henni svo burtu heilli á húfi, þegar fólkið, hundarnir og kettirnir sáu ekki til. Skylt er að geta þess, að flest- ir báru virðingu fyrir henni, þrátt fyrir eða vegna gæzku hennar. Vinnukonurnar, sem hún hafði eðlilega mest skipti af, unnu öll verk möglunarlaust undir stjórn hennar, þótt hún skipaði aldrei fyrir — segði að- eins að þetta og hitt þyrfti að gera. Börn hændust ósjálfrátt að henni — eins og að Ijósinu eða sólinni. Hún átti sjálf engin börn; og kannski þess vegna öll börn. Hún talaði ekki mikið við þau, en útstreymi frá stóru hjarta og góðum huga lék um barnssálir eins og hljóðlátur fögnuður. Þannig hlúði hún að mörgu fræi — hver sem uppskeran hef- ur orðið. Þó er eitt víst: enginn hefði getað kynnzt henni, án þess að bera ofurlítið meiri virð- ingu fyrir öllu lífi — og það er ekki svo lítið. Persónuleiki hennar var mikill — þótt hún dæmdi ekki náung- ann, bærist ekki á eða tranaði sér fram. Hún svaraði aldrei ill- yrðum, reifst ekki eða kvartaði, reiddist ekki, en gat orðið sár. Ýmislegt bendir til þess, að skap hennar hafi verið mikið — en tamið. Til dæmis eftirfarandi saga: Móðir min vann um tíma í eldhúsinu á Korpúlfsstöðum. Það var venja að færa ráðsmanninum morgunkaffi á sunnudögum í lier-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.