Úrval - 01.11.1962, Síða 48
Kynleg villa á
nýársnótt
a8 mun flestum farið svo,
•y., 1 er verða fyrir því að vill-
EjMaKf ast, að þeir gera sér oft
SuE ekki grein fyrir því,
hvort farið er undan
brekku eða upp. Sömuleiðis ekki,
hvort ár eða lækir renna. Sýnist
þá jafnan mörgum, að allt snúi
öfugt við það, sem í raun og
veru er.
Villa er mjög oft eðlileg, einkum
í dimmu hríðarveðri að vetrinum,
þegar allt er hulið snjó, og hvergi
sér á kennileiti til leiðbeiningar
vegfarandanum.
En þegar engu slíku er til að
dreifa, veður og færi ákjósanlegt,
ferðamaðurinn ungur og hraustur
en villist svo, að til vandræða
Ung stúl'ka ætlaöi míCli bæja,
en var aj ein-
hverjum undarlegum ástasð-
um að viUast atla nóttina.
Eftir Magnús Gunnlaugsson.
horfir og jafnvel liggur nærri
siysi, þá er von að menn undrist
og sú spurning vakni, hvort þetta
ng annað eins geti verið einleikið
Héi verður sagt frá einni slíkri
villu, er henti unga stúlku f Svarf-
aðardal um miðja síðustu öld. Frá
þessu sagði hún mér sjálf á efri
4rum sínum, auk þess hef ég
heyrt marga eldri menn úr Svarf-
eðardal minnast þessa atburðar,
ber þar öllum saman um það, er
máli skiptir í þessu sambandi, og
hefst nú þátturinn:
Það mun hafa verið á gamlárs-
dag 1852, að allmargt fólk fór til
Vallakirkju. Meðal kirkjugesta var
Aðalbjörg Jónsdóttir, er þá mun
64
— Úr Heima er bezt —