Úrval - 01.11.1962, Síða 50

Úrval - 01.11.1962, Síða 50
66 ÚR VAL um 3—4 mínútna gangur heim að Hofsá. En þegar hún kemur suður í gilið, grípur hana enn hin sama villa og áður um kvöldið. Samt heldur hún örugg áfram og telur líklegt, að hún muni bráðlega átta sig. Eigi hafði hún mjög lengi geng- ið, að henni fannst, er hún varð þess vör, að hún er enn farin að stikla á jakahröngli, og hún heyrir til árinnar undir fótum sér. Þyk- ist hún vita að hún sé enn komin á sama staðinn, sem hún villtist á fyrr um kvöldið, og áður er á minnzt. Finnst henni, sem þetta geti ekki verið einleikið, og verð- ur mjög undrandi yfir þesáu ein- kennilega ástandi sínu. Þó verður hún ekkert hrcedd. Snýr hún nú enn frá ánni með þá ósk og von í huga, að þetta óhugnanlega æv- intýr muní senn á enda. Heldur hún nú, að þvi er hún hyggur, beinustu leið heim að Hofsá. Eigi getur hún gert sér grein fyrir því, hversu lengi hún hefur gengið, án þess að finna nokkurn bæ, þegar hún allt í einu kemur auga á ljós, að hún heldur í vest- urátt. Gizkar hún á, með sjálfri sér, að það muni vera á Bakka, og telur því ekki ólíklegt, að hún muni vera komin inn á svokallaða Bakkabakka. Þó finnst henni, að gangan hljóti að vera orðin all- mikið lengri en svo, að svari til þeirrar vegalengdar. Beinist nú all- ur hugur hennar að því, að missa ekki sjónar á ljósinu, og jafnframt herðir hún gönguna sem mest hún má, þótt þreyta sé töluvert farin að gera vart við sig. Eftir nokkra stund tekur hún eftir því, að ljósið er á hreyfingu og skömmu síðar mætir hún tveimur mönnum og heldur ann- ar á ljósbera. Eru þetta Hofsár- menn að fara í húsin á nýjálrs- dagsmorgun. Eins og nærri má geta, verða þeir eigi lítið undrandi. er þeir sjá konu koma á móti sér svo snemma dags, og það því meir sem þeim vjrðist hún koma ofan úr fjalli. Kemur þeim fyrst í hug, að þetta muni huldukona vera, en brátt verða þeir þess vísari, að svo er ekki, enda bera þeir fljótt kennsl á Aðalbjörgu, er hún hafði heilsað þeim. „Þú ert snemma á ferli, Aðal- björg,“ segir annar þeirra, og er undrun í málrómnum, „eða hvað- an ber þig að? Okkur sýndist þú koma hér ofan að, þú kemur þó vænti ég ekki ofan úr fjalli?“ „Ógjörla veit ég það hvaðan ég kem,“ svarar Aðalbjörg. „Þið get- ið athugað slóðina mína, ef þið viljið leggja það á ykkur. Mörg spor hef ég gengið í nótt, en ekki mun hún alls staðar bein slóðin mín.“ „Þú átt þó ekki við að þú hafir verið á ferð í alla nótt?“ spyr annar þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.