Úrval - 01.11.1962, Síða 58

Úrval - 01.11.1962, Síða 58
74 URVAL brigðum, sem menn staðhæfa, að þeir hafi verið vottar að á hafi úti. Skepnur þær, sem ýmsir menn álíta sig hafa séð, virðast ekki líkjast neinum þekktum sjávardýrum, og hinum ýmsu lýsingum manna ber ótrúlega vel saman. Það er yfirleitt sam- þykkt, að fyrstu áreiðanlegu frásögnina af fundi sæslöngu meg'i rekja til skipshafnarinnar á brezka herskipinu Daedalus. Líklega er þó villandi að nota orðið sæslanga í þessu tilfelli. Þegar skip þetta var að snúa heim til Englands frá Austur- Indíum árið 1843, sá skipstjór- inn ásamt flestum yfirmönnum skipsins greinilega geysistóra skepnu, sem var mjög nálægt skipinu. „Við sáum skepnu þessa í um 20 mínútur, og skepnan synti jafnvel undir skipið," segir í frá- sögninni. „Haus hennar virtist vera um fjórum fetum fyrir of- an sjávarmál, og skrokkur henn- ar stóð sem beinn hryggur upp úr sjónum, líklega um sextíu fet á lengd. Reiknað er með, að aft- asti hluti skrok'ksins, um 30—40 fet í viðbót hljóti að hafa verið neðan yfirborðsins, og hafi skepnan notað þann hluta til þess að knýja sig áfram með um 15 mílna hraða á klukkustund. Þvermál þess hluta skrokksins, sem upp úr sjónum stóð, var um sextán þumlungar. Þegar skepn- an opnaði kjaftinn, sem var al- settur stórum, hvössum tönnum, virtist bilið milli efri og neðri kjálka vera nægilega breitt til þess, að hávaxinn maður gæti staðið þar uppréttur ...“ Teikn- ing var gerð af skepnunni, strax eftir að hún sást, og virðist skepnan líta næstum alveg út eins og risaáll, sem rekur haus- inn hátt upp úr sjónum. Það er erfitt að trúa því, að skipstjórinn og aðrir yfirmenn á skipi í brezka flotanum hefðu farið að hætta á vanþóknun flotamálaráðuneytisins og leggja framtíðargengi sitt í hættu með því að ljúga upp frásögn þessari. ! Þeir vissu auðvitað, að þeir, ættu að minnsta kosti á hættu aðhlát- ur og háð starfsfélaga sinna inn- an flotans, og því hafa þeir hlotið | að vera vissir um, að þeir hafi | séð eitthvað, sem væri mjög ó- venjulegt. Auðvitað hafa þeir þekkt vel hvali og önnur stór sjávardýr, en ekkert þeirra á við teikninguna né lýsingu skepn- unnar, sem hraðaði sér framhjá Daedalus kl. 4 síðari hiuta dags einhvers staðar á milli Góðrar- vonarhöfða og eyjunnar St. Hel- enu í suðurhiuta Atlantshafsins. Aðrir menn, og sumir þeirra, sem hafa meiri þekkingu til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.