Úrval - 01.11.1962, Side 59

Úrval - 01.11.1962, Side 59
ERU SKRlMSLI 1 SJÖNUMf 75 brunns að bera, staðhæfa, að þeir hafi séð dýr með langan, mjóan háls teygja höfuðið upp úr sjón- um, en glytt hafði í stóran skrokk þess neðansjávar. Eina skepnan, lifandi eða útdauð, sem þessi lýsing virðist eiga við, er risa- slangan Plesiosaurus, sem einn náttúrufræðingur hefur lýst sem slöngu, sem þrædd hefur verið í gegnum skjaldböku. Plesiosaurus gat náð allt að fimmtíu feta lengd, en hann dó út fyrir sextíu milljónum ára, einmitt á sama tíma og álitið var, að fiskurinn coelacanth hafi horfið úr höfum jarðar- innar. Það er freistandi að reyna að draga samlíkingu af þessu, og sumir vísindamenn, sem eru jafnframt draumóramenn, hafa einmitt gert það. En um er að ræða eina alvarlega mótbáru gegn þeirri kenningu, að svo stór skepna sem Plesiosaurus hafi getað lifað af allar þessar aldir, án þess að menn hefðu einhvem tíma orðið hennar varir og gert sér grein fyrir því, hver hún væri. Ástæðan er einföld: Þar sem skepna sú þarf að anda að sér lofti, líkt og hvalir, sseskjald- bökur og sæsnákar, hlyti Plesio- saurus að hafa orðið að halda sig ofarlega í sjónum. Hann hefði orðið að koma oft upp á yfir- borðið til þess að anda, þveröf- ugt við fiskinn coelacanth. Sá síðarnefndi getur sem sannur fiskur lifað allt sitt líf hundrað föðmum eða dýpra undir yfir- borðinu, þar sem auga mannsins fær eigi greint hann. Þeir, sem halda því fram, að hér sé um sæslöngu að ræða, eru því í vanda staddir. Sé skepnan skriðdýr eða spendýr, sem verður að anda að sér lofti, hvers vegna sést hún þá ekki oftar en raun ber vitni um. Flestar frásagnir gefa í skyn, að um slík dýr sé að ræða, því að enginn fiskur heldur höfði sínu lengi upp úr sjónum í-'einu. Þá gæti skepna þessi ekki falið sig í djúpum hafsins líkt og risakolkrabbinn, örugg fyrir rannsakandi augum sæfara og allra vísindamanna nema þeirra, sem kafa niður í djúpin í sérstökum köfunarhylkj- um. Ein skýring á þeirri staðreynd, að sæslöngur sjást sjaldan nú á dögum, gæti verið, að hin nýju skip okkar eru mjög hávaðasöm, en greina má hávaðann í skips- -skrúíunum margar mílur neðan- sjávar. Nokkur skriðdýr, sem í sjónum lifa, geta verið í kafi klukkustundum saman, ef þörf krefur. Þegar gufuskip nálgaðist, gæti taugaóstyrkur Plesiosaurus kafað dýpra og beðið það kyrr,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.