Úrval - 01.11.1962, Síða 68

Úrval - 01.11.1962, Síða 68
84 okkar eigin löngunum og þrám upp á börn okkar og viljum ryðja þeirra eigin löngunum og þrám úr vegi.... Sally er einkabarn. Ef til vill laðast hún meðfram að Jonna vegna þess, að hann er úr stórri, glaðværri fjölskyldu. En hvernig svo sem mynd Jonna er í augum Sally, þá virðist hún nú hafa raunverulega þörf fyrir að giftast þessum unga manni“. „En hvað eigum við að gera?“ Það lá við, að dr. Bayles gerð- ist nú byrstur. „Þið eigið ekkert val. Minnizt þess, að ungar stúlk- ur hlaupast bara á burt með ung- um mönnum, ef ekki vill betur, já, jafnvel án þess að giftast. þeim. En hún Sally ykkar hefur sýnt ykkur fyllsta traust, trúað ykkur fyrir þessu öllu. Þið verðið að styðja dóttur ykkar, ef þið viljið, að hún haldi áfram að vera dóttir ykkar. Hún raun alarei gleyma því, ef þið gerið bað ekki“. Manninum mínum virtist létta, þegar hann heyrði ráð dr. Bayl- es. Nú vildi hann trúa á væntan- legt hjónaband Sally, þegar það virtist vera orðið óhjákvæmilegt. „Ef til vill ættum við að bera meira traust til hennar“, sagði hann. Eg skýrði Sally frá ákvörðun okkar, þegar hún kom heim. Við ætluðum að halda brúðkaup ÚRVAL þeirra og hjálpa þeim að setja á stofn heimili, ef hún vildi levfa okkur það. Hún grét heitum tár- um við barm mér, og ég fann nú, hversu særð og einmana hún hafði verið. Nú hafa þau Jonni og Sally ver- ið gift í sex mánuði. Þau búa í lítilli íbúð við fremur þröngan kost. Stundum velti ég þvi fyrir mér, hvernig þau ættu að geta séð fyrir barni. Sally vinnur utan heimilisins allan daginn, vinnur svo heimilisstörfin á kvöldin, og Jonni hjálpar henni við þau. Nú þegar Jonni hefur mark að keppa að, virðist hann vera að vaxa og þroskast. Hann vinnur mikið, og hann er búinn að opna sparisjóðs- reikning, sem hann er byrjaður að safna svolítið í. En það, sem veitir mér mesta ró, er blikið í aur'um hans, begar hann nefnir nafn Sally. Ég hef því dálitla von. Ég vona, að Jonni finni hjá sér þörf, til frekari menntunar og fari að ganga í kvöldskóla, áður en langt um líður. Ég vona, að Sally muni hvetja hann til slíks og muni sjálf haMa áfram að vaxa andlega. En ég geri mér grein fyrir því, að það er ekki mitt að taka á- kvörðun um þetta. Ég hef nú að lokum sýnt Sally stærsta virðing- arvottinn, sem ég hef nokkru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.