Úrval - 01.11.1962, Síða 74

Úrval - 01.11.1962, Síða 74
URVAL 90 höfðinu. Hann var allsnakinn, og föt hans lágu vandlega saman- brotin við hlið honum. Aðalstöðvum Sureté, hinnar frægu, frönsku leynilögreglu, var tilkynnt þetta, og hún sendi strax skeyti til eins af beztu liðs- mönnum sínum, Roberts LeDru, og' gaf honum fyrirmæli um að fara til Ste. Adresse og rannsaka málið. LeDru, sem var hetja allra franskra drengja, var þá í Le Havre, aðeins tveim mílum frá Ste. Adresse. LeDru var yngstur allra starfs- manna Sureté, en hafði þó hlot- íð æðstu viðurkenningu fyrir starfsafrek sín. Sagt var, að hann þyrfti ekki að gera annað en að virða fyrir sér fótspor til þess að geta lýst þeirri persónu, ,sem fótsporin voru eftir. Einnig var sagt, að honum nægði að þefa af vindlaösku, og gæti hann þá sagt til um tegund tóbaksins, .sem um hafði verið að ræða. LeDru einn vissi sannleikann. Hann var alls ekki snjall. Hann vann hægt og kerfisbundið, var nákvæmur og þolinmóður. Þeg- ar hann var sendur til þess að rannsaka eitíhvert mál, þaulskoð- aði hann hvern þumlung gólfs- ins í sérhverju herbergi hússins, tíndi upp hvern prjón, hvern þráðarspotta. Ekkert var honum of mikil fyrirhöfn. Stundum eyddi hann mörgum tímum í að finna eiganda tölu sem fundizt hafði níilægt stað þeim, sem glæpurinn hafði verið framinn á. Þessi þolinmæði hans og þraut- seigja gerði honum kleift að leysa mjög flókin morðmál, og eru þar á meðal nokkrar snjöllustu lausn- ir, sem um getur. Samt vissi hann, að það myndi draga úr því áliti, sem yfirboðar- ar hans höfðu á honum, ef þeir gerðu sér grein fyrir því, hversu hægt og varfærnislega hann vann að lausninni hverju sinni. Þess vegna sendi hann yfirboðurum sínum mjög ýktar skýrslur um störf sín. f stað þess að viður- kenna, að hann hefði eytt fimm tímum í að hafa upp á grunuðum manni skrifaði hann í skýrslu sína, að hann hefði strax getið sér til um, hvert maðurinn myndi fara. Þetta leit stórkostlega út, þegar það var komið á pappírinn, en vesalings LeDru vann nótt sem dag að málum sínum til þess að halda uppi starfsheiðri sín- um. Sólarhringum saman svaf hann aðeins tvær til þrjár stund- ir hverju sinni. Eina vikuna naut hann aðeins sex tíma svefns. Og því tók heilsu hans að hraka. Oft vaknaði hann æpandi að nóttu til upp af martröð. Og í draumum sínum hafði hann sjálfur framið morð. En hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.