Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 76
92
ÚRVAL
ur að nóttu til, en aðeins þá næði
þessi einkennilega geðbilun tök-
um á honum; að degi til væri
hann andlega heilbrigður.
Síðan mælti verjandinn í varn- /
arræðu sinni: „Verður sá LeDru,
sem vakir, að deyja, þótt sá Le-
Dru, sem sefur, sé hættulegur?
Hann er aðeins hættulegur í
svefni“.
LeDru var dæmdur í ævilangt
fangelsi. En afplánun dómsins
var frestað á degi hverjum allt
til kvölds. Frá sólaruppkomu til
sólarlags var hann frjáls, en síð-
an varð hann að halda til fang-
elsisins á hverju kvöldi og láta
loka sig inni yfir nóttina allt til
næsta morguns.
í 51 ár afplánaði Robert LeDru
hinn einkennilega dóm. Að lok-
um losnaði hann undan þessum
dómi nótt eina árið 1939, þegar
hann andaðist í fangaklefa sínum.
Hér íara á eftir 10 sjaldgæf orð.
Merkingu hvers þeirra er að finna
í einhverju þeirra orða, sem á eft-
ir fara. Ef þú finnur rétta merk-
ingu 9—10 orða, ert þú að likind-
um mjög fróöur, en fróöur, ef
þú færð 7—8 orð rétt. Ef þú þekk-
ir færri en 5, ertu fáfróður.
kópa: slóra, veiða. glápa, flakka,
haddur: húfa, kvenhár. snjór, geisli,
liræsinn: raupsamur, þolinn, ódæll. vænn,
4. spenja: tefja, eyða fé, ginna,
spinna.
5. hjarl: konungur, land, sómi,
skortur.
6. þána: kólna, fölna, roðna,
þiðna.
7. þrekkur: hrekkur, þrek, poki,
saur.
8. geirjaxl: hetja, vísdómstönn,
óþroskað ber, vígtönn.
9. gálma: kelda, stygg kind,
snurða.á þræði.
10. dámgóður: bragðgóður, þol-
góður, lipur, farsæll.
Lausn á bls. 183.