Úrval - 01.11.1962, Síða 86

Úrval - 01.11.1962, Síða 86
102 ÚRYAL Úr upplýsingum um geislaorku þá, sem Marz fær frá sólinni, er mögulegt að vinna hugsanlegar tölur um hitastigið á yfirborði Marz. Meðalhitinn, sem reiknaður hefur verið út, er frá 17 stiga frosti niður i 32 stiga frost á Celsíus, sem fer eftir því, með hvaða tölum reiknað er, þegar tekið er til greina, að live miklu leyti gufuhvolfið á Marz hleypir hitanum í gegn. En hað eru möguleikar á ]>ví að mæla beint hitastigið á yfir- borði Marz með lijáip sérstakra liitamæla, sem settir eru í brennidepii sjónaukans. Þessar mælingar hafa sýnt, að á hiýj- ustu hitasvæðum Marz má gera ráð fyrir hitastigi, sem er frá 70 stiga frosti upp í 30 stiga hita á Gelsius. Eins og tölurnar benda til, ættu að finnast þar góð skil- yrði fyrir því, að ýmsar myndir lífvera geti ]>rifizt þar. Rú«sneski visindamaðurinn G. A., Tichov, sem stundað hefur Marzrannsóknir, hefur rannsak- að rnjög ýtariega ýmiss konar iífverur við sérstaklega erfið lifs- skiiyrði á heimsskautasvæðum, eyðimörkum og háum fjallstind- um. í slíku sambandi gengur maður alltaf út frá því sem vissu, að iífið sé algilt og ails staðar hið sama í alheimnum. Þess vegna verður maður að gera ráð fyrir því, að geti viss jurtateg- und lifað við visst hitastig og önnur viss skilyrði hér á jörðu, hljóti hún eins að geta lifað við slík skilyrði á öðrum hnöttum. Þar að auki er ekki hægt að ganga fram hjá þeim möguleika, að jurtirnar hafi getað ]>róazt þannig, að þær geti þolað iofts- lagið á Marz betur en jarðnesk- ar jurtir ættu að gera. Hið lága næturhitastig á Marz ætti ekki nauðsynlega að þurfa að stemma stigu fyrir möguleikum á tilvist lífvera þar. í köldustu héruðum Síberíu lifa til dæmis um 200 ó- líkar jnrtategundir. Marz er umluktur þunnu gufu- hvoifi. Með hjáip litrófsgreining- ar hafa menn reynt að finna og ákvarða magn súrefnis og vatns- gufu í því gufuhvolfi. Ekki hefur reynzt unnt að komast að neinni ótviræðri niðurstöðu. Eina nið- urstaðan, sem hefur fengizt, er sú, að magnið af þessum loflteg- undum hljóti að vera mjög lítið. Hið litia súrefnisinnihald gufu- hvolfsins á Marz álítur Tichov, að geti stafað af því, að jurtirnar sjálfar geymi í sér það súrefni, sem þær framleiða með kolsýru- námi. Þessa fyrirbrigðis verður vart hjá vissum vatnajurtum hér á jörðinni. í gufuhvolfi jarðarinnar er efn- ið ózón („aliotropiskt“ súrefni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.