Úrval - 01.11.1962, Page 92

Úrval - 01.11.1962, Page 92
108 ÚR VAL slíkra stöðva mundi tafarlaust tilkynna á hvaða svæði loftmeng- unin ætti sér stað, og jafnvel nppgötva mengun af völdum vírusa. Ekki er ólíklegt að líffræði- legum vopnum verði beitt í styrjöldum, ef til þeirra kemur -— að tekinn verði upp sýkia- hernaður. Rússar hyggjast að sögn taka upp fjöldaónæmisað- gerðir gegn sýklaliernaði —- inn- öndun mótlyfja, sem breytt hefur verið í loftúða. Vísindamenn bandaríska hersins eru ekki ginn keyptir fyrir þess háttar „loft- bólusetningu“, telja mótlyfin geta verkað á allt annan hátt þannig', en ef þeim er dælt í blóðið. Bandarískir visindamenn leit- ast nú við að fullkomna sínar eigin „loft-bólusetningaraðferð- ir“. Telja þeir það 'muni valda miklum vandkvæðum hve tækið, se-m breytir lyfjunum í úða og' sér um blöndun þeirra i loftið, sem anda skal að sér, hljóti að verða óheyrilega dýrt. Enn er mörgum spumingum í þessu sambandi ósvarað. Hver áhrif hefur breyting lyfsins í úðaloft á stj7rkleika tiltekins, skammts? Hve oft og með hvað skömmu millibili þarf að endur- taka slika ónæmisaðgerð?Þangað til öruggt svar hefur fundizt við þessum og öðrum skyldum spurn- ingum, hallast bandarískir vís- indamenn að inndælingaraðferð- inni með hraðvirkum og full- komnum tækjum. And-geislavirk lyf. Vísindamenn sem fást við lyf- fræðilegar rannsóknir vita ekk- ert læknisráð við geislun, sem nemur 800 röntgenum. Með þeim lyfjum og læknisráðum, sem ]ieg- ar eru tiltækileg, má hins vegar takast að bjarga lífi manna, sem orðið hafa fyrir geislun sem ekki nær þeim styrkleika. Nemi geislunin aðeins 100—200 rönt- genum, má sigrast á áhrifum hennar með tiltölulega vægnm lyfjum, en nemi geislunin 350 röntgenum krefst lækningin sjúkrahússvistar. Bins og stendur hafa banda- rískir vísindamenn forystuna i framleiðslu andgeislavirkra lyfja, sem draga til muna úr geislunar- sýkingunni, séu þau tekin nokkr- um klukkustundum áður en við- komandi verður fyrir geislun- inni. Þessum árangri hefur verið náð fyrir tilraunir á sjálfboða- liðum, og' er nú talið tryggt að víðtækar tilraunir með örugg og hentug geislavarnarlyf, geti haf- izt þegar eftir tvö ár. Fyrir rannsóknir sínar og til- raunir hafa lýfjavísindamenn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.