Úrval - 01.11.1962, Page 101

Úrval - 01.11.1962, Page 101
LJÖS1 FJÖTRUM 117 STEINGERVINGA-ÓPALAR. Ýmsir ópaiar eða ópalamyndan- ir, sem fundizt hafa í Ástralíu, eru ekki síður fallnar til að vekja áhuga vísindamanna en gimsteina- sala. Námumenn eða holugrafarar við Ljósubjörg fundu beinagrind úr plesiasaurusi (forsögulegu sjó- dýri allt að þrettán metrum að lengd), að kalla má aigerlega um- myndaða í ópal. Að hauskúpunni slepptri er þessi beinagrind sem nær einn glitrandi ópall. Hún er nú varðveitt í British. Museum. Á sömu slóðum fannst einnig beina- grind úr fornaldarhákarli metri að lengd, ummynduð á sama hátt og hin fyrri. Þar hafa og fundizt margar leifar ýmissa skeldýra og skeljar, kuðungar, fljótakrabbar, sæliljur o. fl., allt meira og minna steingert sem ópall. FRÆGIR ÖPALSTEINAR. Af fimmtán ágætustu ópalstein- um, sem þekktir eru á okkar dög- um, eru tólf ættaðir frá Ástralíu. Einn þeirra er „Rauði aðmíráll- inn“, svartur ópali, fundinn við Eldingasnös (Lighting Ridge) árið 1920, en aðeins á þeim slóðum hefur svarti ópallinn fundizt. Þessi steinn glóir í öllum regnbogans litum, og margir telja hann feg- ursta ópal veraldar. Um skeið var hann í eigu Northcliffe lávarðar, brezks blaðakóngs og þekkts ópal- safnara. Við Eldingasnös fannst einnig „Pandora“, öðru nafni „Ljós Ástra- líu“; mjög frægur steinn. Þegar hann fannst, var hann 10 cm á lengd, 5 cm á breidd og 2.5 cm á þykkt. Fullslípaður vó hann 750 karöt og vakti feikna athygii, þeg- ar hann var til sýnis í London árið 1947. „Pandora“ hefur einnig vís- indalegt gildi, því að hún mynd- aðist á herðablaði plesiosaurusar, forsögudýrsins fyrrnefnda. Þá má nefna „Ljós heimsins“, svartan ópal, sem kastar frá sér grænum og rauðum geislum. „Eld- drottningin“ er eitt djásnið enn; bronzrauð og um hana lykst svart- grænn baugur. „Svarti prinsinn", sem nú er í New York, og „Stoit Ástralíu" eru báðir þekktir og mjög fagrir steinar. „Devonskíristeinninn" er afar- stór, svartur ópal! frá Eldingasnös, eign hertogans af Devonskíri, og vegur 100 karöt. „Andamooka“ heitir einn steinn- inn. Hann fannst við Stefánsvík (Stevens Vreek) árið 1946 og vó eftir slípun 203 karöt. Þessi mikli steinn var færður Bretadrottningu að gjöf í tilefni heimsóknar henn- ar til Ástralíu árið 1954. LUKKUSTEINN. Sú hjátrú hefur víða ríkt um nokkurn aldur, að ópölum fylgdi ógæfa, en hún er nú á hröðu und- anhaldi. Til forna höfðu menn aðra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.