Úrval - 01.11.1962, Side 106

Úrval - 01.11.1962, Side 106
122 ÚRVAL ir rotnandi laufi og öðrum gróður- leifum. Það hlykkjaðist inn í skóg- inn og á bökkunum beggja vegna gnæfðu risastór kíprustré, mörg alit að þrem metrum í þvermál. Sjálfur bolurinn hófst upp af marg- greindum rótum, þrem til fimm metrum ofar vatnsfletinum. Þessi tré voru svo gömul, að þau voru jafnvel komin vel til ára sinna, þeg- ar Kólumbus steig á land í Am- eríku. Runnarnir milli kíprustrjánna slúttu víða langt út yfir vatnsborð- ið og náðu saman við runnana á hinum bakkanum. Skógarfléttur undu sig eftir greinunum og þarna voru hinir ákjósanlegustu felustað- ir fyrir eitursnáka. Ég hafði augun hjá mér og var á verði fyrir þess- ari hættu, meðan Jói annaðist stjórn bátsins og átti að sjá um að við kæmumst klakklaust fram hjá trjárótum og •—• við vonuðum — sofandi krókódílum. Skyndilega heyrðum við mikið brak og hávaða frá háum bakka framundan, okkur á hægri hönd, og sáum limið og flétturnar marga metra yfir vatninu sveiflast fram og aftur. Ég hrópaði til Jóa að gæta sin og í sama bili hlunkaðist stór krókódíll fram af' bakkanum niður í vatnið, örfáa metra fram- an við bátinn. Hann lamdi halan- um í vatnið svo það ólgaði og vall eins og sjóðandi grautur i potti. „Hú! Það mátti ekki tæpara standa,‘ ‘sagði Jói. „Varstu hrædd- ur?“ „Ég hafði engan tima til þess,“ svaraði ég, og reyndi að láta sem ekkert væri. „Það héfði svo sem ekki verið mikill vandi að skjóta hann, meðan hann var þarna.“ „Hvers. vegna skauztu hann þá ekki?“ spurði Jói. „Ég hafði nóg að gera við ár- ina. Svo hef ég heldur aldrei skot- ið ur haglabyssu." „Þetta var upplagt tækifæri til að læra það,“ svaraði Jói. „Kannski hefði ég reynt það,“ sagði ég vinsamlega, ,,ef þú hefð- ir ekki haldið á byssunni.“ Ha — nú,“ muldraði Jói og vék talinu að öðru. „Hvernig er það annars, erum við ekki bráðum komnir nógu langt til að fara að svipast um eftir þeim Gamla? Við finnum hann ekki hérna í síkinu. Skellinöðrur lifa á þurru landi. Hvað segirðu um að binda bátinn hérna einhvers staðar og fara í land?“ „Það er líklega bezt, Jói. Fáum okkur að borða fyrst og förum svo að Ieita.“ Við sátum á bakkanum milli risavaxinna kýprustrjánna. Af og til heyrðum við villisvínin rýta ein- hvers staðar í grenndinni, og einu sinni heyrðum við krókódíl rymja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.