Úrval - 01.11.1962, Síða 107

Úrval - 01.11.1962, Síða 107
ÓVÆTTURINN 1 FENJUNUM 123 lengra í burtu. Ég ætla að láta les- andanum eftir að gera sér í hug- arlund þau áhrif, sem þessi hljóð höfðu á okkur, tvo hrædda drengi langt inni í hrikalegum og dimm- um skógi. Ég var borgarbúi og eyddi skóla- Ieyfunum í sveitinni. Jói, hins veg- ar, átti þarna heima og var alinn upp við alls kyns þjóðsögur og furðusagnir. Þetta gerði samt eng- an mun núna, við vorum aðeins tveir dauðskelkaðir drengir, alein- ir og týndir í ógnþrungnu um- hverfi, þar sem hættur lágu alls staðar í leyni. „Skyldi sá Gamli nokkurn tíma hafa komið á þennan hól hérna?“ spurði Jói varfærnislega. „Hver veit nema hann sé hér einmitt núna,“ svaraði ég. Galopnum augum, fullum undr- unar og skelfingar, horfði Jói þang- að, sem ég einblíndi. Þar, svo sem í fimmtíu metra fjariægð, virtust margir litlir grastoppar standa upp úr sandinum. Ég horfði fast á þá og reyndi að merkja með þeim aftur þessa háttbundnu hreyfingu, sem í upphafi vakti athygli mína. Jói greip til byssunnar og spratt á fætur. „Höggormar verpa á sandi, er það ekki? Kannski er hann að róta sandi yfir eggin.“ „Eggin?“ át ég eftir. „Karldýr verþa ekki. Asni geturðu verið!“ „Þú veizt hvað ég meina," svar- aði Jói. „Eins og það skipti nokkru máli hvort sá Gamli er karl- eða kvenkyns. Hvort sem hann er held- ur, er hann stærsta skellinaðra í landinu. Vilt bú fá byssuna?" „Nei, og vertu hægur, Jói. Ef þetta er skellinaðra, þá hringar hún sig strax og hún heyrir í okk- ur. Ég vil sjá hana teygja úr sér og skríða. Förum varlega, og vertu ekki fyrir aftan mig með þessa byssu í lúkunum. Góði, reyndu að ganga rólega, þú ert alveg eins og ...“ Mér svelgdist á og æðarnar á gagnaugunum hömuðust. Þarna, skammt fyrir framan okkur, hlykkj- aðist guigrænn bolurinn á þeirri alstærstu skellinöðru, sem ég hafði augum litið. Hann virtist gildur eins og kálfi á mannsfæti og lengd- in sýndist mér engar ýkjur að væri á við langband í girðingu, eins og ýmsir höfðu haldið fram. „Nei, heldurðu að það sé, mað- ur!“ Jói teygði fram álkuna, og röddin skalf af æsingi. „Andskoti! Nú heyrði hann til þín og hringaði sig. Gaztu ekki haldið kjafti! Það mætti halda, að þú hefðir aldrei séð snák fyrri.“ Ég reyndi að vera hörkulegur. „Þetta kom alveg óvart,“ hvísl- aði Jói. Svo bætti hann við: „En þú sjálfur, ertu ekki neitt hrædd- ur, — bara pínulítið?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.