Úrval - 01.11.1962, Side 113

Úrval - 01.11.1962, Side 113
BODISEA DROTTNING 129 hernum og skildi Suður-Bretland eftir nærri því varnarlaust, sérstak- lega þó borgirnar Colchester og Lundúni. Nú fékk Bódísea tækifæri til athafna, enda neytti hún þess þegar í stað. Hún byrjaði á því að safna sam- an liði sínu. Að því loknu gekk hún upp á lága hæð og flutti þaðan hvatningarræðu. Hún var há kona vexti og tignarleg, hárið mikið og eirrautt og féll allt að mjöðmum. Hún hélt á spjóti í annarri hendi og hafði gríðarstórt gullið men um hálsinn. Klædd var hún skærlitum kyrtli og utan ^yfir honum þykkri yfirhöfn, er hún hélt að öxlum sér með brjóstnál. Tillit augna hennar var tryllingslegt og þrungið blóð- þorsta, er hún kannaði liðið, er safnazt hafði saman frammi fyrir henni. „Þjóðbræður mínir! Nú hafið þið, með biturri reynslu, lært að þekkja muninn á frelsi og þrældómi", mælti hún hárri, skærri röddu. „Hve ólíkt var ekki líf það, sem þið áður lifðuð, því lífi, er þið lifið nú undir stjórn Rómverja! Þeir hafa rænt eignum ykkar og þjakað ykk- ur með níðþungum sköttum. Ykkur er gert að sá og uppskera fyrir Rómverja. Þið verðið að láta þeim eftir hesta ykkar og nautgripi. Þið verðið jafnvel að greiða skatt fyrir rétt ykkar til að lifa! Jafnvel dauð- inn er skattlagður, því þig verðið að fá leyfi Rómverja til að jarða ykkar dauðu!“ Grimmúðugur niður fór um raðir stríðsmannanna til samþykkis orð- um drottningar, knúður fram af brennandi heift til rómversku kúg- aranna. „Gætið þess að blekkja ekki ykk- ur sjálfa. Rómverjar munu halda áfram eins og þeir hafa byrjað. Þeir munu enga miskunn sýna framar. Við hefðum átt að rísa gegn þeim þegar er þeir komu til Bretlands, eins og forfeður okkar gegn Júlíusi Sesar“. Aftur leið ófriðvænlegur, sam- þykkjandi niður eftir röðum Bretónanna. „Ef þið æskið frelsis ti! handa börnum ykkar, verðið þið að beri- ast fyrir því nú. Eða eruð þið ekki betri menn og hraustari en Róm- verjar, sem þola ekki harðræði, hvílast á hægindum í húsum inni, þvo sér í volgu vatni, nærast á sætindum og sofa á mjúkum legu- bekkjum?“ Rödd hennar varð þrungin fyrirlitningu. „Lítið á, stríðsmenn mínir! Sjáið hérann, sem ég held samanhnipruðum í hendi mér. Við munum leita vit- neskju um vilja guðanna. Ég sleppi héranum, og hlaupi hann til hægri, er vilji guðanna sá, að við leggjum til orrustu við Rómverjana. Gætið að!“ Isenar steinþögðu og héldu niðri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.