Úrval - 01.11.1962, Page 114

Úrval - 01.11.1962, Page 114
130 ÚR VAL f sér andanum af eftirvæntingu, er Bódísea sieppti héranum. Og litla dýrið flýði tii hægri, beinustu leið eins og ör af boga! Herinn laust upp gífurlegu ópi: „Stríð! Fyrirboðinn býður okkur að berjast! Af stað! Af stað til orr- ustu! Drepum Rómverjana!“ Eins og ólgandi, magnþrungin brimalda flæddi herinn mikli suður á bóginn og stefndi að Colchester, stórri borg rómverskri. Rómverj- arnir þar höfðu ekki hugmynd um herhlaup þeirra. Gripnir skeifingu víggirtu þeir í skyndi Kiádíusar- hofið, en vannst ekki tími tii að grafa víggrafir eða hlaða varnar- veggi. I'senar óðu áfram, tryiltir af hefndarþosta, drepandi og brenn- andi. Innan skamms stóð Colchest- er í ijósum ioga og Rómverjar flýðu í allar áttir undan reiði Bódíseu. Þeim sem leitað höfðu hælis í Kládíusarhofi, tókst að verjast í tvo daga, en þá brutu ísenar skarð í varnarvegginn og óðu inn. Að kvöidi þess dags var enginn Rómverji á iífi í gervallri borginni. Bódísea var ör af sigrinum og safnaði iiði sínu saman til annarrar árásar, er beindist að Lundúnum. Hræddur Rómverji bar Katusi skattlandsstjóra boðin um herskar- ana, sem voru nú í þann veginn að ieggja af stað til borgarinnar. „Heiðraði Katus! Bódisea, drottn- ing ísena, hefur ráðizt á Colchester með miklum her Bretóna og brennt hana til grunna. Allir Rómverjar í borginni voru Iagðir undir sverð“, sagði boðberinn og tók andköf af skelfingu. „Næst hefur hún í hyggju að haida til Lundúna“. Katus fölnaði. „Hver er ég, að ég megi verja borgina, þegar Svetóníus Pálínus er langt í vestri með rómverska herinn? Ég verð að senda honum orð þegar í stað. Svo framarlega sem á að bjarga borginni, verður hann að haida hingað með hermenn sína eins hratt og þeir þola“. „Hann er margar dagleiðir héð- an. Auk þess nægir okkur ekki ein legíón. Svetóníus mun þarfnast alls þess liðs, er hann hefur á brezkri grund. því óvinurinn hefur um hundrað þúsund manna her á að skipa“. „Ég skal gera Svetóníusi orð varðandi hættu þá, er ógnar okkur, að hann kalli allar legíónimar til Lundúna“. Katus gaf hestliðum sínum skipun, og innan skamms lagði fiokkur þeirra af stað á þeysi- reið til Angelseyjar. Er þeir voru farnir, sneri Katus sér að hinum trygga þjóni sínum. „Farðu til Temsár og sjáðu svo um, að skip mitt sé reiðubúið til siglingar", sagði hann. Á háflæði í nótt leggjum við af stað til Gallíu".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.