Úrval - 01.11.1962, Síða 120

Úrval - 01.11.1962, Síða 120
136 UR VAL það heldur ekki. Þau börn eru í alvarlegri hættu. Þetta er svo merkiiegt atriði í skólalífinu og í einkaiífi barnanna, að það er full þörf, að kennaíinn reyni að gera sér grein fyrir þessu fyrirbrigði. Gengi barnsins í skól- anum stendur í nánu sambandi við þetta félagaval eða félagaleysi, bæði við nám og hagsæid alla. Ef kennari sér, að eitthvert barn í bekknum á sér engan félaga og er einmana, væri mikið góðverk, og jafnvel rík nauðsyn, að hann reyndi með lagi að skerast þar í ieik, þótt það sé raunar mikill vandi, því að þörnin vilja sjálf velja sér félaga og kæra sig ekki um afskipti annarra af því. Það getur því brugðið til beggja vona, að kennaranum takist hér nokkru um að þoka. Barn, sem á engan félaga í bekkn um, eða skólanum,- er óhamingju- samt, og það hefur áhrif á námið, það barn kann aldrei við sig í skól- anum, og getur seinna orðið að vandræðabarni, bæði þar og annars staðar. Hér er því mikið í húfi. Ef þetta barn lifir svo einnig félaga- og vinalaust heima hjá sér, er hættan enn meiri. Það er nokkur hætta á slíku með einbirni, en þau búa venjulega við svo mikið meðlæti heima, að það bætir upp vinaleysið að nokkru. Annars á einbirnið við ýmsa örðug- leika að stríða, sem stafa að mestu af því, að það á ekki félaga, og lifir of miklu einlífi. Það er því ekki æskilegt fjölskyldufyrirbrigði að eiga aðeins eitt barn. — En þó að hér sé vikið að börnum í okó’a, nær þessi félaga- þörr langt út fyrir skólaaldurinn á báða bóga. fessi rika þörf hefst löngu fyrir skólaaldur, en er þá ekki eins einstaklingsbundin, verð- ur kannski aídrei eins brennandi og á barnaskólaárunum, og fyrstu unglingsárin, eða þangað til ungl- ingarnir fara verulega að leita fé- laga af hinu kyninu. Þessi félaga- þrá endist raunar alla ævi, ef hún er ekki leyst af hólmi með hjóna- bandi og fjölskyldu, sem fullnæg- ir venjulega þessari þrá að lang- mestu leyti. Maðurinn er svo ó- svikin félagsvera, að það stappar nærri ógæfu að eiga ekki félaga eða vin. Þetta er þó mjög misjafnt. Sumir menn eru svo barmafullir af ýmsum áhugamálum, að þeir geta lifað fyrir þau og finna því ekki til einverunnar. En þeir eru færri. Börnin eru ekki gömul, þegar þau fara að hænast hvort að öðru. Fyrst nægir hópurinn, en það líður ekki á löngu, þar til krafan um að- eins einn kernur til. Þegar sá þriðji kemur i hópinn, fer allt út um þúf- ur. Einkum ber á þessu hjá telpum. Drengir eru frjálslyndari og geta frekar leikið sér fleiri saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.