Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 122

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 122
138 ekkert um það gefið, að það vitan- ]ega hálfu verra en þegjandi af- skiptaleysi. Fyrir slík börn getur skólaveran orðið kvalræði. Fyrir nokkrum árum kom dreng- ur úr sveit í Barnaskóla Akureyrar. Hánn var látinn í 12 ára bekk, eins og hann hafði aldur til. En með því að ekki var vitað, hvernig hann væri á vegi staddur í náminu, var hann settur x miðlungsbekk að gáfum, eða tæplega það. Þessi drengur var ljúfur og elskulegur í framkomu, nokkuð feiminn og hlé- drægur eins og sveitabörn eru oft- ast, þegar þau koma í margmenn- ið og kunni ekki að „bíta frá sér“. Það fór fljótt að bera á því, að aðr- ir drengir í bekknum höfðu horn í síðu þessa aðkomudrengs, sem kom inn í bekkinn þeirra eins og skoll- inn úr sauðarleggnum. Þeim fannst hann hvergi eiga heima þar. Þetta voru þó ekki slæmir drengir. Þeir fóru því fljótt að amast við honum á ýmsa lund, ekki aðeins að loka hann úti frá öilum félagsskap þeirra, heldur gera honum ýmsar glettur og hlæja að á eftir. Dreng- uiúnn tók þessu öllu með stillingu, og það var kannski það, sem þeim líkaði verst. Þeir gátu ekki einu sinni fengið hann til að reiðast. Drengurinn mun hafa sagt móður sinni eitthvað frá þessu, án þess þó að bera drengjunum illa sög- una. Kennarinn mun einnig hafa ÚRVAL vitað um þetta, en fékk ekki að gert í bili. Nú var tvennt til um aðgerðir móðurinnar. Hún gat hringt til skólastjóra og kært drengina, eða beðið hann að reyna að kippa þessu í lag. En hún gat líka tekið málið í sínar hendur. Kærur gátu borði vafasaman árangur. Þetta var skynsöm móðir, hún valdi því góðan kost. Hún bauð þessum bekkjarbræðrum sonarins í heimsókn. Þeir voru ekki mjög margir, því ao deildin var fámenn. Hún bauð þeim upp á súkkulaði og kökur. Ekki man ég hvort það var í sambandi við afmæli sonarins, eða bara upp úr þurru, en veizluna hélt hún. Einhverjir drengjanna þágu ekki boðið, en hinir voru þó fleiri, sem brutu odd af oflæti sínu og komu. Þessi tilraun móðurinnar heppnaðist prýðilega. Sveitadreng- urinn af Ströndum var nú tekinn sem fullgildur meðlimur í samfélag bekkjarins og tók nú að una hag sínum vel. Það þarf stundum að fara krókaleiðir til að komast að hjarta skóladrengjanna og sú leið getur jafnvel stundum legið í gegn um magann. Ég held, að íslenzkir foreldrar séu yfirleitt bæði víðsýnir og frjáls- Iyndir í viðhorfi sínu til félaga barna sinna og opni dyr sínar fyrir þeim. Þessum félagsskap verður þó að halda innan skynsamlegra tak- marka, svo að ekki verði honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.