Úrval - 01.11.1962, Side 139

Úrval - 01.11.1962, Side 139
Á FARALDS FÆTI UM TIBET 155 fjöllin; skutu öðruhverju upp í loftið af skammbyssum sínum til að auka sjálfum sér kjark. Þótt við færum þarna framhjá trjám, þar sem ræningjahaus hafði ver- ið upp negldur, stigamönnum og ferðamönnum báðum jafnt til viðvörunar, var ég með öltu ótta- laus. Enda fór svo að við náðum til Yuanmow, án þess nokkur tilraun væri gerð ti! að ráðast á okkur. í borg þessari höfðum við tveggja sólarhringa viðdvöl, og skiptist þar leiðangur okkar. Eftir mikið þras við yfirvöldin þar í liéraði, var mér leyft að lialda för minni áfram, en þó nieð því skilyrði að ég þægi fylgd tveggja liermanna, sem áttu að vera e-ins konar lífverðir mínir. Jólanótt á Yangtzebökkuin. Að morgni þess 24. desember hélt ég áfram för minni frá Yu- anmow, með mínu fámenna fylgdarliði. Fóruin við fyrst yfir hásléttu nokkra og síðan inn í breiðan dal, sem Yangtzefljótið fellur um, en þarna, ekki langt frá upptökum sínum, kallast það Ivincha Kiang. Með undrun og aðdáun leit ég þetta volduga fljót, sem ég hafði svo lengi reynt að gera mér í hugarlund. Þarna var það straummikið og tært — liarla ólíkt því lygna og leiruga fljóti sem ég leit aftur síðar, þar sem það féll um Nanking og Chung- king. Við héldum inn eftir dalnum, sem varð stöðugt þrengri og hrjóstrugri, dnz hann endaði í þröngu gljúfraskarði milli hárra hamraveggja. Þar ráðgerðum við að dveljast um nóttina í litlu þorpi, sem stóð á þröngum fljóts- bakkanum undir hamraveggnum öðrum megin. Þarna reyndist ekki um neinn gististað að ræða, en ég fékk þó að lokum inni í hreysi nokkru, sem skipt var í fénaðarhús og almenning, án þess þó um eigin- lega milligerð væri að ræða, enda var hvað innan um annað, fén- aðurinn og fólkið, eldiviðurinn og amboðin, en olíulampinn bar ekki meiri birtu en það, að illt var að greina hvað frá öðru, menn og skepnur, kvikt og dautt, enda myrkt af reyk inni. Brátt fékk ég rneir en nóg af reyknum og hávaðanum, og líf- verðirnir mínir — sómamenn báðir tveir, sem létu sér mjög annt um velferð mína — bjuggu mér náttstað í heystæðu úti fyr- ir kofanum. Innan stundar var orðið myrkt af nóttu og smám saman gerð- ist allt hljótt og kyrrt. Það fór vel um mig í hlýjum svefnpok- anum í mjúkri heystæðunni, og ég fann ek’ki til kuldans — naut
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.