Úrval - 01.11.1962, Side 143

Úrval - 01.11.1962, Side 143
Á FARALDS FÆTI VM TIBET laus. Hafði verið rændur öllum þeim peningum, sem ég hugðist greiða m/cð ferðakostnaðinn, öllum fataplöggum, sem ég' hafði meðferðis, ábreiðum, tjaldi, svefnpoka, myndavél og filmum, lyfjakassa, bókum, skammbyssu, riffli og skotfærum. Að vísu fann ég nokkrar bækur seinna þarna í nágrenninu, og höfðu ræningjarnir fleygt |>eim, sömu- leiðis nafnspjöld mín og vega- bréf — en þó höfðu þeir hirt á- timda mynd af mér, sennilega til minja um góðan feng — og loks tjaldið, sem þeir hafa víst ekki getað gert sér grein fyrir hvernig ætti að nota. Mér til mik- illar undrunar sá ég það líka, þegar ég var nokkuð farinn að jafna mig, að þeim hafði sézt yfir armbandsúr mitt, sem var hulið á úlnlið mér af skyrtu- erminni. Eins og nú var komið fyrir mér, hefði það verið fásinna að freista að halda áfram förinni yfir fjöllin. Ég átti því ekki um annað að velja en snúa við til Ya-an, ásamt þeim eina burðar- karli mínum, sem enn stóð eftir, skjálfandi af hræðslu og kulda. Næstu nótt dvaldist ég í kín- verskri herstöð, þar sem mér var einkar vel tekið, borin ágæt máltíð; ' foringinn gaf mér her- mannafrakka, hina beztu skjól- 159 flik og sá um að vel væri að mér búið yfir nóttina. Daginn eftir slóst ég i för með háttsettum yfirmönnum úr hern- um, á leið til Kangting. Voru þeir bornir í tjaldstólum miklum, og þegar þeir heyrðu um ófarir mín- ar sló á þá felmtri miklu, og vildu þeir bersýnilega ekki eiga slíkt á hættu, því að þeir kvöddu að minnsta kosti hálfa herdeild til fylgdar. Þeir voru sjálfir átta talsins, bornir á jafnmörgum tjaldstólum, þar á eftir voru bornir tuttugu tjaldstólar með hafurtaski þeirra háu herra, og loks fóru um hundrað hermenn í hinum sundurleitustu einkenn- isbúningum og búnir hinum ólík- ustu skotvopnum. Ég varð að hafa mig allan við til að halda í við burðarkarlana, sem þrömm- uðu áfram, þungum, taktföstum skrefum, og lögðu undir sig all- an veginn, svo ég varð að rekja vegarbrúnirnar. Herrarnir í tjaldstólunum sáu vitanlega mætavel hvað mér leið, en létu sem sér kæmi það ekki við. I þeirra augum var ég ekki annað en umkomulaus flækingur, sem naut óverðsleuldaðrar verndar þeirra, og stóð því jafnvel skör lægra en karljálkarnir, sem báru þá og þeirra hafurtask á öxlum sér. Aldrei stigu þeir ofan úr tjaldstólunum til að liðka stirða limi, þaðan af síður að þe-im
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.