Úrval - 01.11.1962, Page 148

Úrval - 01.11.1962, Page 148
164 U R VA L trúarlegmn athöfnum í klaustr- unum og hljóta þar fyrir umbun mikla. Þegar þangað kemur verður pílagrímunum fyrst fyrir að leggjast flatir hvað eftir annað undir háum steinvegg, sem þak- inn er trúarlegum áletrunum. Eftir að pílagrímarnir eru upp staðnir, ganga þeir í skrúð- göngu sólarsipnis umhverf|is helgidóminn, eins og siðareglur bjóða, en nema þó staðar með litlu millibili til að framkvæma ýmsar helgiathafnir, snúa bæna- hjólunum og annað þess háttar. Sum af þessum bænahjólum eru hinar fyrirferðarmestu vél- ar, fjórir til fimm metrar að þvermáli og tveir metrar á þykkt, komið fyrir í ferhyrndum köss- um, en hliðar kassanna letrað- ar helgum textum, skreyttar bænaveifum og silkiáklæði. Þarf og ekki neitt smáræðis átak til að snúa þessum hjólum, og varla á færi nokkurs eins manns, svo pílagrímarnir hafa venjulega samstarf um það; gríp- ur hver um sig um polla þá, er standa upp úr umgjörð hjólsins og leggjast svo allir á eitt. Þannig geta þeir snúið hjólinu þær eitt hundrað og átta umferð- ir, sem er hið þráða hámark, en lítil bjalla hringir í hvert skipti, sem það hefur farið einn hring'. Öðrum minni og handhægari bænahjólum er komið fyrir við hringbrautina, sem pílagríma- skarinn gengur, og hver þeirra um sig snýr þeiin með snöggu handtaki á sólarsinnis göngii sinni. Þess á milli handleika þeir talnabönd sín, en í hvert skipti sem pílagrímurinn snertir hverja einstaka tölu á bandinu, jafn- gildir það því að hann hafi hina helgu bæn, „Om ma-ni pad-mé hum‘f, einu sinni yfir. Þessi pílagrímaskrúðganga fer fram með mikilli alvöru, og all- ar trúarlegar athafnir eru fram- kvæmdar eins og til er ætlazt af mikilli samvizkusemi. Hringur- inn, sem genginn er, getur ekki kallast erfiðislaus — hann er allt að því þrjár mílur, og víða mjög brattur. Sumir pílagrímanna ganga hringinn margsinnis á ein- um og sama degi og fara hratt yfir. Þótt lamaisminn einkennist fyrst og fremst af rólegri ihygli, getur hann og haft sína áreynslu í för með sér. Lagt af stað til Lhasa. Ég bar eldspýtu að kveiknum á viðsmjörslampanum; klukkan var þrjú að nóttu. Ég hafði sofið óvært og haft erfiða drauma. Eftir þögninni að dæma voru allir í húsinu í fastasvefni. Ég klæddist eins hljóðlega og mér var unnt, því að mér reið á að enginn vaknaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.