Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 151

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 151
Á FARALDS FÆTI UM TIBET vel og þurfa margs að spyrja, og þessar voru þar ekki nein undan- tekning. Hvaðan komum við, hvert vorum við að fara og' hvað- an vorum við og allt það. Þær þóttust sjá að við værum lamar á pílagrimsreisu, og kröfðust þess eindregið að þær mættu auðsýna okkur alla gestrisni í tjaldi sínu næturlangt. Gelu beitti því Ijragði að láta móðan mása og draga þannig að sér athygli þeirra, en ég hélt niig í nokkurri fjarlægð, þuklaði talnahand mitt án afláts, og lét á allan hátt í það skína að ég stigi að minnsta kosti ekki í Vitið. Reyndi Gelu að gera þeim skiljanlegt, að við hefðum dreg- izt aftur úr liópi pilagríma, yrð- um því að vera á ferðinni nætur- langt til að ná þeim, og mættum því ekki þiggja hið vinsamlega boð. Létu konurnar það sér sæmi- lega lynda, en ráðlögðu okkur þó að koma við í tjöldum lengra uppi í dalnum, ef við vildum hvíla okkur yfir lágnættið; var það ráð okkur ábending um að forðast þann stað þótt myrkt væri. Handan við fljótið gerðist leið- in torfær mjög, sums staðar ekki annað en einstigi tæpt á kletta- brún og hengiflug framaf, niður í fljótið. Létum við því brátt fyrirberast, þar sem við fundum þægilegt afdrep í klettaskoru, og ‘ 167 ákváðum að halda ekki lengra fyrr en birti aftur af degi. Þessi nótt varð okkur ekki einungis liin kaldasta, heldur stóð og rök þoka upp af fljótinu. Við vorum því fegnir þegar birti og við gátum haldið ferðinní áfram og gengið úr okkur nætur- Iirollinn. Leiðin varð stöðugt torgeng- ari, einstigin tæpari fyrir kietta- snasirnar, en fljótið fyrir neðan, beljandi og illúðlegt, og loks, þegar dalurinn þrengdist æ meir, tók við snarbratt klif upp úr gljúfrunum. Sól skein í heiði, og þótt við værum komnir í 5.000 m hæð, var hitinn lítt þol- andi. En niðri í gljúfraþrengslunum, þar sem sól náði aldrei að skína, var fljótið á þykkum isi. Dularfull eftirför. Það var um þetta leyti, sem ég veitti því athvgli, að Gelu nam staðar öðru hverju og horfði um öxl niður í dalinn. Það var áhyggjusvipur á andliti hans, en ekki vildi hann þó segja mér hvers vegna, og sjálfur sá ég ekki neitt uggvekjandi, þótt ég liti um öxl, í sömu átt og hann. Ekk- ert nema kletta, fannir í giljum, og aftur kletta. Það var ekki fyrr en stundu seinna, að ég kom auga á tvær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.