Úrval - 01.11.1962, Page 161

Úrval - 01.11.1962, Page 161
„TAUGAMIÐSTÖГ HVÍTA HÚSSINS hefði þegar beðið Eisenhower að fresta heimsókn sinni til Japan vegna óeirða róttækra vinstri- sinna, en Boring skýrði Rowley jafnóðum frá orðum ráðherrans með hjálp túlksins. Orðréttur texti ræðu Kishi var fyrir hendi, áður en Eisenhower hafði lokið ræðu sinni. Slík skilyrðislaus hæfni fjar- skiptasambandsins krefst flók- innar skipulagningar af þeirri sérstöku undirdeild fjarskipta- deildar hersins, sem aðsetur hef- ur í Hvíta húsinu. í þeirri undir- deild eru 12 liðsforingjar og meira en 200 óbreyttir liðsmenn. Foringi þeirra er George J. Me- Nally ofursti. McNally lætur nokkurs konar njósnaflokk rann- saka allar aðstæður og koma upp hvers kyns fjarskiptitækjum á hverjum stað, áður en forset- inn leggur af stað í ferðalag. Símasamband verður að vera fyrir hendi, þótt forsetinn stanzi jafnvel aðeins í hálftíma á ein- hverjum stað á ferðalagi sínu. Þegar forsetinn fer í helgarferð- ir, er fjarskiptanetið miklu flóknara. Starfsmenn McNally taka þá í sínar hendur hluta af skiptiborði gistihússins eða her- stöðvarinnar, sem um er að ræða, koma á beinu sambandi þaðan við herbergi forsetans og starfs- liðs hans, sem með honum er, 177 og síðan er komið á beinu sam- bandi við Washington. Komið hefur verið fyrir fullkomnum skiptiborðum fjarskiptadeildar- innar á þeim stöðum, sem Kennedy heimsækir helzt sér til hvíldar og hressingar, en það er Hyannis Port í Massachusetts- fylki og Palm Beach í Florida- fylki. Ætíð er sett upp útvarpssendi- stöð til þess að koma á sambandi milli bifreiða leyniþjónustunnar. Einnig er hægt að nota það sam- band til þess að flytja orðsend- ingar forsetans, ef það ólíklega skyldi ske, að símasambandið rofni. Komið er fyrir tveim fjar- ritakerfum, öðru til móttöku og hinu til sendingar. Vélarnar eru með dulmálsútbúnaði, svo að hægt er að breyta orðsendingun- um vélrænt úr venjulegu máli í dulmál og úr dulmáli í venju- legt mál. Starfsmenn McNally hafa oft orðið að byggja upp fjarskipta- kerfi alveg frá grunni. Viku áður en Eisenhower átti að heimsækja Brasilíu, eða í febrúarmánuði ár- ið 1960, fékk McNally orðsend- ingu þess efnis, að forsetinn myndi dvelja næturlangt í hinní nýju höfuðborg, sem heitir Brasilía. Þetta var mikið vanda- mál. f hinni hálfbyggðu borg voru aðeins til örfáir símar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.