Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 163

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 163
,TAUGAMIÐSTÖГ HVÍTA HÚSSINS 179 forsetahöllinni nýju. Nægðu þeir alls ekki fyrir starfsfólk Eisen- howers og þann hóp blaðamanna, sem honum fylgdi. McNally lét það ekki á sig fá, heldur útveg- aði sér 40 fjarrritara víðs vesar að úr Bandaríkjunum, lét fljúga með þau tæki til borgarinnar Brasilíu ásamt útvarpssendi- stöðvum, móttökustöðvum og öðrum útbúnaði. Brasilíumenn settu svo upp eina útvarpssendi- stöð og starfsmenn McNally aðra itl þess að senda bæði orðsend- ingar frá síma og fjarrita til Rio de Janeiro, en þar voru þær síð- an sendar áfram með hjálp fjar- skiptakerfa hins opinbera. Þeg- ar forsetinn kom til borgarinnar Brasilíu ásamt starfsliði sínu, var komin þar upp fjarskipta- miðstöð, sem var nægilega stór og fullkomin fyrir þarfir alþjóð- legarar ráðstefnu. Mestur hluti orðsendinga fer um hin venjulegu, opinberu fjar- skiptakerfi í Washington. Fjar- skiptaskrifstofan, sem Dewey Long hefur verið yfirmaður fyr- ir síðan 1933, er þannig útbúin, að hún getur tekið við eða sent 6000 símskeyti á dag. Aðalskipti- borðið er í notkim allan sólar- hringinn. Við það vinna 12 stúlk- ur undir stjórn Grace E. Earle. Hinar 359 línur þess afgreiða um 10.000 símtöl á dag. Það sér ekki aðeins fyrir þörfum Hvíta húss- ins ,heldur er það beinn tengi- liður milli allra ráðherrana og yfirmanna helztu ríkisstofnana og opinberra skrifstofa. Þar að auki er um að ræða „sérstakt" skiptiborð, en það gerir forsetanum meðal annars fært að ná „öruggu“ símasam- bandi við um tylft geysilega þýðingarmikilla stofnana og Mc- millan forsætisráðherra í Lun- dúnum. Öll samtöl, sem um það skiptiborð fara, verða fyrir sérstökum rafeindatruflunum, og væri um símahlerun að ræða, myndu samtölin ekki líkjast nokkru máli. Fyrsta símanum var komið fyrir í Hvíta húsinu árið 1878 í stjórnartíð Hayes forseta, en hann notaði símann mjög sjald- an. Þegar komið var fram á árið 1901, var orðið það mikið af símatækjum í húsinu, að þörf var fyrir lítið skiptiborð. En Theodore Roosevelt forseti var ekki hrifinn af símtölum og not- aði aðeins símann í ýtrustu neyð. Woodrow Wilson hafði raunveru- lega andúð á símanum. Síma- stúlkunum í Hvíta húsinu var fyrirskipað, að þær mættu aldrei hringja í forsetann. Herbert Hoover varð fyrsti Bandaríkja- forseti sem hafði símatæki á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.