Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 16

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 16
6 URVAL myndun gat komið til greina, að hún væri eins konar ofnæmi (allergy). Eins og kunnugt er, geta menn verið eða orðið, of- næmir fyrir vissum efnum, sem lýsir sér í því, að ef þau snerta þá, svarar (reagerar) líkaminn með vissum viðbrögðum og allt- af þeim sömu gegn sama efni. Ef til vill hafði D-fjörefnið og parathyoidvakinn gert dýrin viðkvæm, þannig að kalkefna- skiptin fóru úr skorðum, ef þau urðu fyrir ýmsum áverkum. Selye benti á, að hjá mönnum fylgdi oft kalkmyndun á eftir ýmsum áverkum. T. d. yrðu kalin eyru oft hörð er frá liði, og harðar örmyndanir kæmu eftir slæma bruna. Fróðlegt væri að sjá hvað gerðist, ef rott- um, sem hefðu fengið D-fjörefni og vaka, væru veittir smá áverk- ar. Fyrst voru nú rottunum gefn- ir misstórir skammtar af annað hvort D-fjörefni eða parathyr- oidvaka. Eftir nokkra tima var svo farið að klýpa þær ofur- litið með töngum. Eftir 48 klst. var bletturinn, sem klipinn var orðinn grjótharður. Hann hafði kalkað! Nú var loks ljóst, hvern- ig stóð á kalkblettunum á háls- inum á rottunum í John Hop- kins læknaskólanum. Selye hafði tekið þær, upp á hnakkadramb- inu, þegar hann var að spýta í þær. Sá litli þrýstingur hafði nægt til að valda kalkmyndun- inni. Mundu nú aðrar aðferðir en svona áverkar hafa svipaðar af- leiðingar? T. d. ef þeim væru gefin viss efni. Þeir reyndu nú smám saman flest þau efni, sem til voru i lyfjaskáp rannsóknar- stofunnar. Árangurinn var sann- arlega merkilegur þegar frá byrj- un. Ef dýrin voru ert með málm- söltum — einkum samböndum af járni, krómi og blýi — sett- ist kalk í liin ýmsu líffæri. Og með þvi að breyta til um efni og aðferð við ertinguna, mátti koma af stað kalkmyndun svo að segja hvar sem þeir vildu — t. d. í hjarta og æðum, svo að það liktist mjög venjulegum hjarta- og æðasjúkdómum; i liðum, svo að líktist liðagigt; í milta, lifur lungum, bristkirtli og munn- vatnskirtlum. Visindamönnunum var nú ljóst, að hér var um alveg nýtt fyrir- brigði að ræða. Með þvi að nota griskar og latneskar rætur (eins og venjulegt er í læknisfræði), nefndi Selye þetta fyrirbrigði „calciphylaxis“ —- þ. e. aukið næmi fyrir kalki. Tilraunirnar leiddu i ljós ýmsa furðulega hluti. í einni tilrauninni ætlaði Selye að reyna að koma af stað kalkflutningi í svo stórum stíl, að bein rott-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.