Úrval - 01.04.1964, Síða 26

Úrval - 01.04.1964, Síða 26
16 ÚRVAL þetta erfiða tímabil af. Og ég held í allri auðmýkt, að nú sé ég færari um að hjálpa því fólki, sem leitar til mín með vandamál sín. Nú veit ég, hvernig því muni vera innanbrjósts. Ég veit, hversu sárri og biturri reynslu það hefur orðið fyrir. Ég veit, hversu auðvelt getur verið að særa mannlegar verur, hversu skeikular þær kunna að vera, hversu einmana og örvænting- arfullar. Og þess vegna hef ég þá trú, að erfiðleikarnir og mót- lætið geti gert mann mannlegri, aukið samúðarkennd manns. Stundum spyr fólk mig, hvort ég geti gefið nokkrar vissar reglur um það, hvernig snúast beri gegn erfiðleikunum og mót- lætinu. Aðstæðurnar eru aldrei binar sönni í neinum tveim til- fellum, og þess vegna er ekki um að ræða neina töfraþulu, sem nægi gagnvart erfiðleikum af öllu tagi. En samt er um að ræða nokkrar uppástungur, sem mér hafa virtzt hjálplegar, uppá- stungur, sem höfða til almennrar skynseini. f fyrsta lagi skaltu horfast í uur/a við vandamál þin og erfið- leiku. f>að «r þýðingarlaust nð loka augunum og vona, að erf- iðleikarnir svífi á braut. Þegar maður hefur viðurkennt fyrir sjálfum sér, að um erfiðleika og vandamál sé að ræða, þá mun hinn mikli mótstöðukraft- ur innra með manni vakna til dáða. Þess vegna skaltu horfast ótrauður í augu við erfiðleik- ana, meta þá og grandskoða. Ef til vill eru þeir ekki eins ofboðslegir og þeir virðast vera. Næst skaltu grandskoða sjálf- an þig í spegli sjátfsgagnrýn- innar. Oft verður fólk að glíma við erfiðleika og vandamál, vegna þess að erfiðleikarnir búa i raun og veru innra með því sjálfu. Til mín liafa komið menn, kvaldir af áhyggjum viðskipta- legs og fjárhagslegs eðlis, en þegar málin hafa verið rædd nánar, hefur það oft komið í ljós, að þeir báru slíka samvizku- byrði vegna siðferðilegra mis- gerða sinna, að dómgreind þeirra hafði brenglazt og úr þeim hafði þannig dregið allan mátt. Þeir þurftu að vísu einn- ig að horfast í augu við ytri erfiðleika, en þeir urðu að koma auga á erfiðleikana innra ineð sér og snúast gegn þeim, áður en þeir gátu fundið lausn við liinum utanaðkomandi erfiðleik- um sinum. í þriðja lagi skaltu hefjast handa á -einhvern hátt. fíafið þið nokkurn tíma veitt því at- hygli, hversu oft Kristur hóf mál sitt i lækningastarfi sínu á sögn, sem merkir einhvern verknað: ,,Far og þvo....“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.