Úrval - 01.04.1964, Page 44

Úrval - 01.04.1964, Page 44
34 ÚRVAL andi áhrifum, má fyrst nefna skjaldbökurnar — galapagos, þær, sem eyjarnar draga nafn af — land- og sæeðlurnar, seli, mörgæsir, fjarskylda ættingja ó- fleygra skarfa, albatrossa og 13 tegundir af spörfuglum. Sel- veiðimennirnir, sem sóttust frek- ar eftir skinnum en þekkingu, eyddu þar að heita mátti alger- lega loðselnum á ofanverðri 19. öld. Aðrir, sem lögðu leið sína til eyjanna, fluttu þangað í hugs- unarleysi sínu, geitur og rottur. Rotturnar leggjast nú á skjald- bökurnar — og geiturnar, sem lifa þar nú villtar. Fyrir skömmu var gerður leið- angur vísindamanna til eyjanna, á vegum dýrafræðifélagsins í New York og undir stjórn dr. Herbdon G. Dowling, umsjónar- manns skriðdýradeildarinnar í dýragarðinuin i New York. Með- al annarra þátttakenda í leið- angrinum má nefna Rene Honn- egger, starfsmann við dýragarð- inn í Zurich, David S. Boyer frá Landafræðifélaginu og Ro- bert S. Cliase, prófessor við líf- fræðideild Lafayette-háskólans í Easton í Pennsylvaniufylki. Að- altilgangur leiðangursins var að athuga önnur þau dýr, einkum skriðdýr, sem nú eru talin í hættu þarna i eyjunum. Leiðangurinn safnaði miklum fróðleik varðandi lifnaðarháttu risaskjaldbökunnar og þau lif- skilyrði, sem hún þarfnaðist, um gulu landeðluna og svörtu sæ- eðluna, og leituðust leiðangurs- menn við að gera sér sem fyllsta grein fyrir því, hvernig lífsskyl- yrði og umhverfi þyrfti að skapa þessum dýrum, og með hvaða móti, til þess að þau gætu lifað þarna framvegis, aukið og marg- faldað kyn sitt. Það kom á daginn, að skjald- bakan flytur sig um set eftir árstiðum; þaðan, sem hálendara er á eyjunum, ofan að sjónum, þar sem hún elur egg sín, en heldur að því búnu aftur upp i hálendið, þar sem gróðurinn er meiri vegna rakans. Þessi vitneskja, ásamt nákvæmari at- liugun á því hvenær eggtíðin stendur yfir, getur orðið til þess, að unnt verði að láta skjaldböku- tegund þessa auka kyn sitt í dýragarði. Landeðlan, klunnalegt skrið- dýr um fjögur fet á lengd, er og á undanhaldi, og hefur gengið mjög á stofninn, miðað við það sem var, þegar Derwin kom til eyjanna, árið 1835. Þá var svo mikið um landeðluna, að sums staðar í eyjunum var hvergi unnt að reisa tjald fyrir mergðinni. Nú er lítið eftir af þessum skriðdýrum i eyjunum. Leiðangurinn komst að raun um, að landeðla þessi getur lifað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.