Úrval - 01.04.1964, Side 53

Úrval - 01.04.1964, Side 53
HIN NÝJA LÍFFRÆÐI 43 konar uppreisn — t. d. þegar áður eðlilegar frumur breytast i krabbameinsfrumur. Það er tiltölulega skammt síð- an, ,að við höfum litla eða enga hugmynd um þetta. Við skildum hvorki né vissum hlutverk kirtla þeirra, sem framleiða hvítu blóðkornin. Sum þeirra eru stöðugt á verði gegn aðvífandi efnum, önnur gegn framandi eða afbrigðilegum frumum. En nú verður öll sú saga mönnum sífellt ljósari í einstök- um atriðum. Enn er að vísu at' snemmt að fullyrða, að sú þekking leiði til stórsóknar gegn sjúkdómum yfirleitt, i stað þess að heyja orustur með dreifðum kröftum við einn og einn. llitt er víst, að við stönd- um nú á hæðarbrún, þar sem við okkur blasa þau „héruð,“ sem okkur gat ekki einu sinni dreymt um áður. Einungis þessi sundurgreining í ,,söm“ og „ósöm“ efni, er hin undraverðasta. Meðan ég er að skrifa þessi orð, er konan mín að bera morgunverðinn á borð. Tnnan stundar tek ég til matar míns, fæ mér — ef svo mætti að orði komast — bita af hinu efnafræðilega umhverfi, sem á sömu stundu gerist nákominn að- ili af sjálfum mér, innan míns eigin líkama. Að sólarhring liðnum, losa ég mig við nokkurn hluta af þeirri fæðu sem úrgang, en að öðru leyti sameinast hún mér í sjálfum mér, sem viður- kenndur hluti af mér. Áður en við öðlumst hinn nýja skilning og þekkingu á „upplýs- ingarstarfseminni“, hvernig hún er framkvæmd og hvers eðlis liún er, og hvernig unnt er að rekja hana i einstökum atrið- um, gat enginn gert sér í hugar- lund, hversu viðtækar og ná- kvæmar, efnafræðilegar athug- anir hefðu áður fram farið á samsetningu liinna aðvífandi næringarefna. Enginn hefði get- að gert sér það í hugarlund, hvernig frumurnar í hans eig- in líkama unnu að þeirri grein- ingu og spurðu hver aðra „Vin- ur eða fjandi?“ En nú veit maður þessa furðu- legu hluti. Við getum nú ineð rökum gert okkur vonir um, að innan skamms taki að vinnast mikið á í baráttunni við mannleg mein. Ekki einungis að takast megi að sigrast á einstökum sjúkdóm- um og meinum, sem ásækja fólk á öllum aldri, heldur og að ráð finnist til að fyrirbyggja marga sjúkdóma og mein í einu, eða með einni og sömu aðferðinni. Og .. . það sem ekki er ómerki- legast, að öll okkar barátta gegn elli- og hrörnunarsjúkdómum þeim, sem ásækja menn, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.