Úrval - 01.04.1964, Síða 60

Úrval - 01.04.1964, Síða 60
50 ÚRVAL er sagði: „Ég dæmi ekkert von- laust, þangað til það hefir reynzt vera vonlaust. Ég held áfram að reyna. í alvarlegum brunatil- fellum eins og þessu verða lækn- ar og hjúkrunarlið, að heita sér til hins ýtrasta." Eftir að Bobby hafði verið færður inn i skurðstofuna, féll hann i ómegin. Handleggir hans voru svo illa brenndir, að lækn- inum reyndist ókleift að mæla blóðþrýstinginn, til þess að gera sér betur grein fyrir ástandinu. Allur líkami hans var vellandi í fljótandi efnum, liðpokavatni og blóðefnum. Nýrun gætu hætt starfsemi sinni á hverri stundu vegna skorts á fljótandi efnum, sem orsakaðist af útrennsli eða af ónógri blóðrás, sem aftur or- sakaðist af taugaáfalli. Bobby þarfnaðist inngjafar á lyfjum, blóðefnum, vökva, en hann var svo illa brenndur, að læknirinn gat ekki fundið góða æð í fljótu bragði. Loks fann hún hana í vinstri öxlinni. í sama mund var honum gefið lyf til varnar drepi. Klæðabútar og óhreinindi voru hreinsuð úr sárunum. Hver fingur og tá voru vafin sérstak- lega. Síðan var Bobby settur á Strykerramma, sérstaklega útbú- ið tæki til þess að hindra alla mögulega snertingu við líkam- ann. Á meðan á þessu stóð, hlaut Eddie líka umönnun hjá öðrum lækni. (Enginn læknir getur annazt tvo slíka sjúklinga í sömu andránni og gert báðum skil). Eddie var frá byrjun aðeins með hálfa meðvitund, og fullri meðvitund náði hann aldrei aft- ur. Dr. Miller stundaði Bobby alla nóttina. í nokkra daga rannsak- aði hún hann á tveggja til þriggja klukkustunda fresti. „Þótt hann gæti aðeins lireyft augnalok sín,“ sagði læknirinn, „gat ég séð, að hann var sér þess meðvitandi, hvað var að ske. Ég sá líka, að í þessum pilti hjó kraftur og á- kveðni. Þetta var mjög mikil- vægt. Hann átti enn eftir að vera í aðeins seilingarfjarlægð frá dauðanum, og hann þurfti á öll- um lífsvilja sínum að halda.“ Ógurlegur sársauki varð dag- legt brauð fyrir báða drengina. Hver innsprautun var hreint kvalræði. Hjúkrunarkonur þurftu að breyta legustöðu drengjanna á fárra klukkustunda fresti, og i hvert skipti sem þeir voru snertir, mátti heyra sárs- aukaóp þeirra á öðrum hæðum sjúkrahússins. Þessu til viðbótar var blóðgjöfin stöðugt áhyggju- efni. Stundum þurftu drengirn- ir 20 til 30 pela af blóði á viku, og hver blóðgjöf gat haft í för með sér áfall, sem riði þeim að fullu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.