Úrval - 01.04.1964, Side 63

Úrval - 01.04.1964, Side 63
ELDSKIRN BOBBY LITLA 53 gefa sér sprautur. Hann vitdi ekki neyta neins. Sjúklingar með slík brunasár sem þessi þarfnast mjög mikils eggjahvítu- efnis til endurbyggingar á holdi, og hjúkrunarkonurnar eyddu klukkustundum saman í að reyna með átölum, blíðmælgi og hvers kyns brögðum að koma ofan í liann nokkrum kjötbitum. Stund- um þurftu þær að víkja frá uin stundarsakir yfir i annað her- liergi og grétu þá stundum í von- ieysi sínu, áður en þær sneru til baka til Bobby og reyndu aftur og enn. Minningin um sprenginguna og eldinn var nú að yfirbuga hann. Þegar barn sprengdi blöðru frammi á gangi, skalf hann og grét. Tendraðar eld- spýtur trufluðu hann. Hann bað föður sinn um að vera ekki í uppáhaldsskyrtunni sinni, sem var sterk gul. Um nælur kvald- ist hann af hræðilegri martröð. „Eddie, ég finn benzínlykt,“ brópaði liann upp úr svefninum „Við skulum koma liéðan út, ég brenn.“ Svo vaknaði hann há- grátandi. Þessar sálrænu truflanir voru Bobby eins hættulegar og ígerð. Sálfræðingur var fenginn til þess að dáleiða Bobby, án þess að hann yrði þess var. Sálfræðing- urinn útskýrði svo fyrir Bobby, sem lá í dásvefni, að eldurinn væri ekki lengur til, það væri búið að slökkva hann, og hann gæti ekkert mein gert honum lengur. Hann væri í sjúkrahúsi og fullkomlega öruggur. Þetta hreif. Bobby fékk aldrei martröð eftir þetta. Ákveðni hans og bjartsýni skutu upp koll- inum á ný. Honum héit áfram að batna. Þá var það kvöld eitt, að Dr. Miller fékk þær fréttir heiina lijá sér, að liiti Bobby ryki upp úr öllu valdi, magi hans væri uppþembdur og liann væri með uppköst. Næturlæknirinn lét sér detta í hug garnaflækju. Dr. Miller flýtti sér sem rnest hún mátti til sjúkrahússins, grandslcoðaði Bobby og spurði hann svof hvað hann hafði borð- að síðastliðna tvo daga. Ja, hann sagðist hafa borðað súkkulaði þennan sama eftirmiðdag. Súkkulaði? Hve mikið? Fjóra, kannske fimm renninga. Læknirinn fyrirskipaði stól- pípu á stundinni og húðskamm- aði svo Bobby. Þeg'ar hún hafði lokið þvi, sagði hann: „Nú veit ég, að ég mun lifa. Þú hefðir ekki skammað mig svona, ef ég væri dauðans matur.“ Skinngræðingin gekk nú eins og í sögu, en alltaf varð að vera vel á varðbergi. ígerðir mynd- uðust og voru yfirunnar. Sköfl- ungurinn á hægra fæti Bobby var svo illa brunninn inn að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.