Úrval - 01.04.1964, Side 64

Úrval - 01.04.1964, Side 64
54 ÚRVAI beini, að það var ekkert eftir til þess að græða skinn á. Beina- sérfræðingurinn mælti með af- limun. Dr. Miller var á báðum áttum. Hún vildi bjarga fæt- inum. Hún boraði örsmá göt á legginn inn í merg, og út frá þessum götum byrjuðu að mynd- ast vefir, sem að lokum huldu beinið alveg. Þarna liafði hún undirstöðuna undir skinngræð- inguna. Græðingin tókst. Fæt- inum var bjargað. „Allt gekk, sem við reyndum,“ sagði Dr. Miller. „Við gátum hvenær sem var átt von á þvi að missa Bobby. Blóðeitrun, drep, hjartabilun, nýrnabiluu. Honum höfðu verið g'efnir þús- undir pela af blóði, og hann gekkst undir um 70 stórar skurð- aðgerðir. Hann liefði getað dá- ið við hverja þeirra sem var, en liann gerði það ekki. Það var eins og við hvert okkar handbragð væri brugðið töfra- sprota af verndarengli.“ Hún gerði í fyrstu ráð fyrir því, að Bobby þyrfti að vera i sjúkrahúsinu i eitt ár. En sex mánuðum eftir að hann var lagður inn, hjálpuðu foreldrar lians honum upp í hjólastól og fóru heim með hann. Stuttu seinna byrjaði hann að ganga sjálfur með þvi að styðja sig við hjólastólinn og ýta lionum á undan sér. Nokkrum vikum síðar, þegar liann kom í fyrsta skipti aftur til Dr. Miller, spyrnti hann sér upp úr hjólastólnum á sjúkrahússganginum og gekk svo reikulum skrefum með svita- perlur á enninu inn í skrifstofu læknisins án nokkurs stuðnings. Þar féllust þau i faðma. í dag stingur Bobby aðeins við, er hann gengur og hleyp- ur. Hann fer i boltaleik og hjól- ar á reiðhjóli. Ef undan, er tal- ið ör, sem er við hægra eyra hans, ber andlit hans engin merki brunans. Á líkama hans má sjá ör og skinngræðingar, en þau hafa engin áhrif á hann. Nokkrum sinnum á ári þarf hann að fara á sjúkrahúsið til frek- ari skinngræðinga. Grætt skinn vex ekki, svo að það þarf að græða á liann skinn í hlutfalli við vöxtinn, þangað til hann er orðinn fullvaxta. Þegar hann er á sj úkrahúsinu, þykir lionum gaman að fá að eyða tíma sínum með sjúkum og særðum börn- uin. Einu sinni vakti hann heila nótt til þess að reyna að liugga litla telpu, sem hafði brennzt illa. „Þegar ég sé, að ég get lát- ið einhverjum liða svolitið bet- ur,“ sagði hann mér, „þá líður mér svolítið betur. Ég segi þeim frá því, hve hætt ég var kominn og hvernig ég er núna. Ekki ætla ég að láta það, sem fyrir mig kom, leggja neinn stein i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.