Úrval - 01.04.1964, Síða 71

Úrval - 01.04.1964, Síða 71
EG VAR í BRÚÐKAUPI ZULUSVERTINGJA 61 rennur upp, er hún smurð frá hvirfli til ilja með fciti, oft þrárri, þar til allt hörund henn- ar ljómar mjúklega; síðan eru vangar hennar núnir með rauð- um steini, þar til þeir glóa eins og þroskaðar ferskjur. Hún fær perlufesti um hálsinn, og eru perlurnar bláar til þess að sýna hollustu hennar, rauðar til að sýna ástríðu, hvítar til að tákna meydóm hennar. Allir ættingjar brúðarinnar ganga að giftingarstaðnum, og ættingjar brúðg'umans gera slikt liið sama, en úr þveröfugri átt, og lætur hver hópur sem liann sjái ekki hinn. Síðan sezt fólkið á jörðina, hóparnir andspænis hvor öðrum. Brúðurin þröngvar sér i gegnum hóp ættingja sinna, sem þykjast reyna að hefta för hennar, en síðan lítur fólkið allt til himins, á jörðina, út til sjóndeildarhringsins og yfirleitt alls staðar nema á stúlkuna og pillinn. Nú lileypur pilturinn tii stúlkunnar, sem streitist á móti til að sýna hógværð sína, og hún maldar hástöfum i móinn og lætur draga sig inn i runnana, þar sem hún gefst honum. Eftir þetta tekur eiginmaður- inn fram stutt pils, sem gert er er úr mjúku, svörtu gúmmíi, sem hann festir utan um hina nýju konu sina á sérstakan hátt. Til þes að sýna, að hún sé ný- gift og eigi engin börn, iná pils- ið ekki hylja nafla hennar. Nú er brúðurin undir það búin að koma fram sem eiginkona, og há- tíðahöldin hefjast. Eftir veizluna fara ungu lijón- in heim í nýja, býkúpulagaða ltofann sinn, þar sem dregin er fram svefnmotta úr stráum iianda eiginmanninum, en við höfðalagið er svo viðardrumbur. Þessi hvíla gerir það að verk- um, að hann sefur léttum svefni og hefur andvara á sér gegn öllum iiættum næturinnar, eink- um dýrum í vígahug. Eiginkonan hefur enga svefnmottu, hún verð- ur að liggja á berri jörðinni. Ef hún ætti slíka mottu, væri hún jafningi eiginmanns síns. Eftir fæðingu fyrsta barnsins er skinnpilsinu lyft, þannig að það hylur naflann og við hverja fæðingu er pilsinu lyft enn hærra, þar til það nær brjóstun- um og kemst ekki lengra. Sér- hver fæðing eftir það er táknuð með perlum um hálsinn, sem hanga niður á brjóstið. Þegar fyrsta barnið fæðist, og svo vill til að það er svein- barn, biður eiginkonan mann sinn auðmjúldega fyrirgefningar og „lofar að gera þetta ekki aftur.“ Og ef hún er þokkaleg útlits, fyrirgefur eiginmaðurinn henni. Ef annað barnið er dreng- ur, þá er hún send rakleiðis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.