Úrval - 01.04.1964, Page 82

Úrval - 01.04.1964, Page 82
72 ÚRVAL væri annað, þá gegnir furðu, að bæði Franco og Rivera skuli nefndir þarna i einu og sama erindi og Kastilía. 10) Og loks eru það öll hin mörgu erindi, þar sem Nostradamus ræðir um „Hister“ — þ. e. a. s. Hitler — en 24. erindið í annarri kviðu, er ljósast dæmi um það. Það hljóðar þannig: Hnngurbrjálaðar mánnskepnur hleypa ólgu í fljótin; Hister nær völdum á stöðugt stærri landssvæðum, Sá mikli (Pétain) verður fluttur í járnklefa, þegar niðjar Þýzkalands hlýða hvorki guðs né manna lögum. Þetta er allt að því óhuganlega ljós frásögn, einkum þegar mað- ur hefur i huga aðra spádóma Nostradamusar, og hvernig þeir hafa rætzt. Flestir muna þá frásögn, er þeir lásu á skólaárum sínum, þegar Krösus konungur leitaði vefréttarinnar í Delfi og fékk það svar, að þá mundi konung- dæmi mikið liða undir lok, er liann héldi herjum sínum yfir fljót nokkurt, sem nafngreint var. Fór svo, gagnstætt því, sem Krösus gerði ráð fyrir, að það var hans eigið ríki. Spádómar Nostradamusar eru annars eðlis. Þeir eru myrkir og torráðnir að vísu; en þeir verða aldrei ráðnir nema á einn veg. Til eru þeir, sem halda þvi fram, að ekki sé mikill vandi að vera slíkur spámaður; hripa bara niður alls konar torráðnar tilgátur, gefa sem flest i skyn og nógu óljóst og mynda alls konar orðgervinga. Fyrr eða sið- ar geri einhver sig svo að fífli með þvi að láta sem ha'nn hafi fundið ráðningu á öllu saman og færi því hin fáránlegustu rök. Ef þér eruð einn af þeim efa- gjörnu, ættuð þér enn einu sinni að renna augunum yfir erindi það, sem fyrst var vitnað í, og ef þér eruð á eftir enn þeirrar skoðunar, að allt sé þetta þvað- ur, þá ættuð þér að kynna yð- ur yfirgripsmeiri ritverk Nost- radamus og spádóma hans. Þá mætti merkilegt lieita, ef þér lét- uð ekki sannfærast. En hvað um spádóma hans, sem eiga eftir að rætast? Sam- kvæmt því, sem að framan er sagt, ætti maður sem minnst að grúska i þeim -— en engu að síður: Heimuriiui ferst aö þrjátíu og sex árum liðnum ... — ef marka má spádómana. Hann er meira að segja svo ná- kvæmur, að það liggur við að hann taki til daginn. „Árið 1999
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.