Úrval - 01.04.1964, Page 94

Úrval - 01.04.1964, Page 94
84 ÚRVAL sinn harðsteiktan eins og leður, hatar slór og slæping, hugsar meira en hann talar, sér ekki sólina fyrir börnum, er fljót- ari að slita fötunum heldur en fimm ára krakki, kann vel við sig í 35 stiga gaddi, og getur gert við alla hreyfla, sem nokk- urn tima hafa verið settir sam- an. Hann er líka maður, sem svo vildi til að ég var ástfang- in af og gekk að eiga. í daglegum hversdagsönnum okkar á heimili okkar i Rankin- flóa í Norðvesturhéruðunum, kemur okkur aldrei til hugar, að hjónaband okkar sé næstum því einsdæmi í landinu. Ég bóna eldliúsgólfið mitt, þvæ skinn- úlpu Ratistes, og byrja svo brauð- baksturinn. Philomena, kona frænda hans, kemur inn með tvö selskinn, sem hún hefur spýtt og skafið fyrir okkur. Ná- granni minn i næsta húsi, Jean Williamson, bóndadóttir frá Saskatc.hewan, sem er gift starfs- manni í stjórnardeild fyrir mál- efni Norðursins (Department of Northern Affairs welfare), lítur inn til að drekka síðdegiste. Kowtuk, hinn káti 15 ára gamli Eskimóadrengur, sem við höfum til snúninga, leikur kú- rekasöngva af hljómplötum okk- ar. Héraðsstjórinn hringir til að spyrja, hvort ég vilji vera túlk- ur fyrir mannfræðiprófessor frá Sorbonne. Ég lýk við barna- þvottinn af tveggja mánaða gam- alli dóttur okkar, Jennifer Ann. Og áður en ég veit af, er mað- urinn minn, sem er orðinn solt- inn, farinn að spyrja: „Hvað fáum við að horða i kvöld?“ Hér er gott að lifa. Ég hafði ekki getað trúað því, þegar ég var að alast upp i Westmound í Quebec, sem einkabarn. Batiste — sem nú er aðstoðarmaður Iiéraðsstjórans — hefði heldur ekki getað trúað því, þegar hann var að alast upp, elztur af ellefu börnum Eskimóaveiðimanns og loðskinnasala. Nú mundi hvor- ugt okkar vilja skipta og flytja eitthvað annað. Jefnvel eftir „suðlægum“ mæli- kvarða, mundu margir telja þetta þægilegt líf. Fyrir sann- gjarna greiðslu höfum við á leigu hjá stjórninni tveggja svefnherbergja hús, fullbúið með rafmagni, stundum — renn- andi vatni, gólftcppi út í öll horn og húsgögnum úr mösur- viði. Þar eru alls konar raf- magnstæki, sem við fengum í brúðkaupsgjöf, svo sem hræri- vél, steikarpanna, bónvél, fata- þurrkari og jafnvel dósahnífur. Það mætti kalla okkur tveggja vagna fjölskyldu; við áttum að jafnaði völ á að ferðast með gamla óslítandi vörubílnum hans Batistes (sem nágrannarnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.