Úrval - 01.04.1964, Page 99

Úrval - 01.04.1964, Page 99
EIGINKONA ANGUILIKS 89 vinnu við trésmíðar á lierstöð- inni. Að ráði hvíts loðdýraveiði- manns, sem þeir höfðu kynnzt á norðurslóðum, kom hann og hræður hans sér smám saman upp eigin fyrirtæki; tvo 40 feta báta, tvær flatbytnur með utan- borðsvél, fjóra bíla, 5 flutninga- bila, tvo dráttarvagna, og tiu hús, sem þeir byggðu sjálfir og leigðu hvitum fjölskyldum í Ghurc- hill. A mælikvarða Eskimóa eru þeir allir milljónamæringar Tólf ára gamall fór Batiste í skóla og varð brátt fullnuma í enskunni. í fjögur ár leigðu „the Mounties" hann til að skrópa úr skólanum og vera túlkur þeirra á árlegum eftirlits- flugferðum þeirra til hinna af- skekktu eskimóahópa á megin- landinu. Þess á milli var hann í skólanum, en hugur hans stóð meira til veiða og að stjórna flutningabílum fjölskyldunnar. Að skólavist lokinni reyndi hann fyrir sér í fjölmörgum ólíkum atvinnugreinum. En í febrúar 1958 fór hann til Camp Leduc í Alberta á námskeið i mcðferð díselvéla og þungaflutningum. Eftir það ók hann flutningabíl- um milli Edmondton og Yellow- knife. Sumir vilja halda því fram, að Eskimóar séu óþrifnir, óhag- sýnir, grimmir eða heimskir. Þcir sem umburðarlyndari eru, en mundu samt enn ekki koma til hugar taka Eskimóa á heimili sitt, kalla þá oft „dásamlegasta fólk í heimi —- alltaf ánægt, hlæjandi og brosandi.“ Jafnvel trúboðar, sem lifað hafa á með- al þeirra í aldarfjórðung, eru enn að tala um „Eskimóaskap- gerð,“ hvað sem það á nú að tálcna. Ég fyrir mitt leyti held, að það sé ekki til. Sannleikurinn er sá, að til eru þær Eskimóakonur, sem eru •subbulegar í húsverkum eða skeytingarlausar mæður; en miklu oftar vinna þær að- dáunarvert starf við að halda fjölskyldu sinni hreinni og búa vel að henni i yfirfullum hreys- um án rennandi vatns. í raun- inni eru Eskimóar að engu leyti frábrugðnir j)ér og mér. Hvað óviðkomandi fólk kynni að hugsa um trúlofun okkar, skeyttum við Batiste ekki hót um. Báðir foreldrar mínir gerðu ærlega tilraun til þess að tala um fyrir mér. Móðir Batistes reyndi einnig að tala úr mér kjark, og segja mér, að Eski- móalífið yrði erfitt. Þetta reyndi mikið á okkur öll, en við lifðum það af. Nú heimsækir móðir mín okkur á hverju sumri og státar af þessari dóttur sinni, „sem hefur gerzt landnemi.“ Við vorum gefin saman í kaþólskri kapellu í Churchill.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.