Úrval - 01.04.1964, Side 106

Úrval - 01.04.1964, Side 106
9(i ÚRVAL livaða menntun eSa vitsmuni Úlfljótur hefur iiaft. Hann hefur þó aS sjálfsögðu veriS allvel menntaSur. En livaS sem ílSur kunnáttu Þorsteins föSur SiSu- Halls og Úlfljóts, má telja víst aö þeir hafi fylgzt vel meS öllu eins og föng voru á á þessum tíma. Hér að framan hef ég bent á aS líkur séu til aS Oddur Kols- son hafi skrifað um Noregskon- unga og Kolskeggur um land- nám, eða frumdrög til þessa. Aldursmunur þeirra og Ara fróða er þaS mikill að varla er gerandi ráð fyrir þvi að þeir hafi nokk- urn tima fundizt eftir að Ari fór að fást við sagnfræði sína. Ari upprunninn af Vesturlandi og uppalinn á Suðurlandi, en þeir Kolskeggur og Oddur Aust- firðingar. Áður er vikið að því, að með sonum Síðu-Halls muni hafa verið einhver bókleg kunn- átta og Oddur því sennilega ver- ið skrifandi. Afi Kolskeggs, Þór- arinn í Seyðisfirði, var bróSir Þorleifs kristna og mestar líkur til þess aS nákomnir ættingjar Þorleifs hafi Iiaft náin kynni af kristindómi og sennilegast kristnir nokkru fyrr en kristni var lögtekin á Alþingi. Af sömu ástæðum sem hafa orðið til þess að skriftarkunnátta var meðal niðja Síðu-Halls, hefur Kolskegg- ur verið skrifandi. Þvi miður er ekkert kunnugt um, hvernig frumherjar íslenzkrar sagnarit- unar hafa hlotið menntun sína og bókmenntaáhuga. Skal því ekki gerð nein tilraun til þess að leiða getum að þvi. Ari fróði telur í prestatali sinu, sem prentað er í Forn- bréfasafninu, séra Finn lögsögu- mann Hallsson fyrstan kynbor- inna presta. Sýnir það að þeir Finnur lögsögumaður á Hofi í VopnafirSi eða Hoftegi á Jökul- dal liafa verið nákunnugir og Finnur hugstæður Ara, enda voru þeir samtímamenn. Finnur dáinn 1145 en Ari 1148. Þar sem séra Finnur var lögsögumað- ur hefur hann Iilotið að vera á hverju Alþingi frá 1139—1145 a. m. k. og vafalaust verið orð- inn þjóðkunnur þegar hann var valinn lögsögumaður. Það hafa því verið mjög náin kynni milli þessara manna, enda báðir prestvígðir. ÁSur er bent á, að Kolskeggur fróði var ömmubróðir séra Finns. Það er því engin fjar- stæða að láta sér detta í hug, aÖ hjá séra Finni hafi geymzt fróðleikur frá Kolskeggi og að Ari hafi hjá séra Finni feng- ið Landnámuágrip það, sem Kol- skeggur samdi, þegar hann (þ. e. Ari) fór að safna drögum að Landnámabók. Hér á eftir skal nú leitazt við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.