Úrval - 01.04.1964, Side 128

Úrval - 01.04.1964, Side 128
118 ÚRVAL kennd á þeim árum. Ég vil taka til dæmis einn slikan dag, eða réttara sagt, eina slíka skorpu, en þær voru alvanalegar þá: Póstskipin „Sterling" frá Thore- félaginu og „Geres“ frá Samein- aða gufuskipafélaginu komu síðla nætur. Pósturinn kom í land kl. 7, og við vorum allir mættir til vinnu. Þetta var í júli og' nóttin albjört. Sundur- greining póstsins iiófst þegar. Aðalstarf Þórðar Sveinssonar var þá að raða pósti í hólf þau (box), sem hann leigði (eins og nú), þegar póstar komu. Hann hefur lokið því, í þetta sinn, klukkan að ganga fjögur næstu nótt, eða eftir yfir 20 tíma vinnu. Við hinir erum farnir heim að sofa um tveimur tímum áður. Aliir eiga að mæta til vinnu aftur kl. 8 næsta morgun. Einn- ig, auðvitað Þórður Sveinsson. Hann hefði getað hætt um leið og við hinir og lokið við að láta blöð i pósthólfin daginn eftir. En hann lauk við það um nóttina. Er hann kemur þangað inn, sem pósturinn var tekinn upp úr pokanum, sér liann að þar liggja hrúgur af bréfum til hinna frönsku skipa. Þetta eru líklega 1000—2000 bréf. Hann fer þegar að lesa þau sund- ur og raða þeim eftir nöfnum skipanna. Að því loknu tekur hann bréfin, fer niður á bryggju (hafskipabryggja er þá engin til). Þar hittir hann mann í báti, kaupir hann til að róa með sig út að franska flotanum og afhendir hverju skipi sin lang- þráðu bréf. Er hann kemur aft- ur i land, er vinnutími kom- inn á ný. Þórður kemur til vinnu á réttum tíma, það er að segja, hann hefur aldrei hætt vinnu þá nóttina. Þetta er engin skáld- saga, og þetta verk var ekkert einsdæmi. Það gerðist mjög oft. Sennilega hefur Þórður sofið næstu nótt. — Eitt sinn síðar, er hann vann við sitt eigið fyrir- tæki, sagði hann mér, að hann hefði um tíma vakað og unnið aðra hvora nótt. Þetta kvað hann þó hafa verið of mikil vinna og hann hætti því. En vinnu- dagur hans var ætið langur. Þegar hann vann hjá öðrum, gerði hann ávallt meira en skyld- an krafðist. Meðal annars þess vegna er hann alveg ógleyman- legur þeim, er hann þekkti. III. Það mætti ef til vill ætla af því sem að framan er skráð, að Þórður Sveinsson hafi verið hugsjónalítið góðmenni og vinnuþjarkur, velviljaður og góðhjartaður. Þetta var hann vissulega, en auk þess átti hann brennandi áhugamál, sem öll miðuðu til framfara og frelsis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.