Úrval - 01.04.1964, Side 141

Úrval - 01.04.1964, Side 141
131 LANDNEMAIL\’Ifí AF „MAÍBLÓMINU" Vissulega var aðeins hægt að skýra á einn hátt ástæðu þess, að þeir legðu i slíka för. Það var eingöngu fyrir kraft hinnar innilegu trúar þeirra, að þeir dirfðust slíkt. Margir störðu í áttina til lands, er turnar Leyden hurfu að síðustu út í móðuna. William Bradford lýsir vel kvöl skilnað- arstundarinnar í þessum orðum sínum: „Og þannig yfirgáfu þeir þenn- an góða og viðkunnanlega bæ, sem hafði verið hvildarstaður þeirra i nær 12 ár. En þeir vissu, að þeir voru pílagrímar, og lyftu augum sínum til himins, síns kærasta föðurlands, og unu bug á óró sálna sinna.“ ÓKUNNUGT FÓLK OG SLÆMAR FRÉTTIR Þegar „Speedwell“ lagðist við hlið hins brúna og gullna Mai- blóms i Southamptonhöfn, varð innilegur fagnaðarfundur milli útlaganna og leiðtoga þeirra, sem höfðu dvalið erfið ár í Englandi. En glaðværar kveðjurnar breytt- ust fljótt í ótta og gremju, er útlagarnir frá Leyden urðu nú að horfast í augu við nokkrar uggvænlegar og óvæntar stað- reyndir. Þeir komust fljótt að því, að það voru þegar fyrir yfir 80 farþegar í Maíblóminu. Þessu „ókunnuga fólki“, eins og það var kallað af útlögunum, hafði verið safnað saman af Tliomasi Weston og félögum hans í Lund- únum til þes að hafa upp í þá tölu landnema, er krafizt var til landnáms í hinni nýju ný- lendu. Á skipsfjöl voru einnig ýmsir þjónar og aðstoðarfólk, þar á meðal 6 börn, sem tekin höfðu verið meðal þeirra þús- unda munaðarleysingja, er áttu aðeins athvarf á strætum Lund- úna. Utlögunum brá, er þeir gerðu sér nú grein fyrir því, að þetta ókunnuga fólk var svo miklu fleira en þeir sjálfir. En verri fréttir áttu eftir að berast þeim. í fyrstu rak hver töfin aðra, og þeim olli deila við Thomas West- on um skilmálana í samningi landncmanna við hlutafélagið í Lundúnum. Þegar Weston neit- aði að leggja fram meira fé, neyddust útlagarnir til að selja 3000 dollara virði af sinum dýr- mætu birgðum, svo að þeir gætu þannig greitt ýmsum kaupmönn- um skuldir sinar. En þrátt fyrir alla þess erfið- leika voru landnemarnir nú reiðubúnir til brottfarar. Þ. 5. ágúst lögðu „Maiblómið og „Speed\vell“ af stað úr South- amptonhöfn lit á Ermarsund. Lestir skipanna voru fullar af vatnstunnum, bjór, kexi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.