Úrval - 01.04.1964, Síða 143

Úrval - 01.04.1964, Síða 143
LANDNEMARNIfí AF „MAÍBLÓMINU“ 133 Útlagarnir gátu a. m. k. hugg- að sig við það, að þeir höfðu sloppið við allar útistöður við konunginn. Enska hirðin var nú svo önnum kafin við að fjalla um þáttöku Spánar í róstum þeim, sem seinna nefndust Þrjá- tíu ára stríðið, að hún mátti ekki vara að því að skipta sér af útlögunum. Það var verið að kveikja i gervallri Evrópu, og hún átti eftir að brenna og eyð- ast i vítisbáli styrjaldar. Hver inátti þá vera að þvi að veita tötralegum útlögum athygli, er sigldu nú í vesturátt á ellilegu flutningaskipi, haldnir þeirri hlægilegu firru, að þeir væru Guðs útvalda þjóð, er ætti fyrir að liggja að skapa nýja þjóð í órafjarlægð ókunnra stranda? STORMUR Á HAFINU Sterkur blástur ýtti myndar- lega á eftir Maíblóminu, er það tók nú stefnuna þvert yfir Norð- ur-Atlantshafið. Blástur þessi var Jones skipstjóra kærkominn gestur, en flestir farþcganna urðu nú strax sjóveikir, og olli. slíkt innilegri fyrirlitningu á- hafnarinnar. Fljótt urðu árekstrar á milli áhafnarinnar og ferðalanganna. Sjóm'önnunum fannst ferðafólk- ið vera fyrir, er þeir þurftu að flýta sér um þilfarið og sinna störfum sínum. Börnin voru 34 að tölu og notuðu þilfarið sein leikvöll. En andúð sjómann- anna átti sér þó enn dýpri ræt- ur. I þá daga voru sjómenn ólæs- ir, ruddalengnir áflogahundar. Þegar þeir komust nú að því, að farþegar Maíblómsins voru lieittrúaðir, fylltust þeir fyrir- litningu og reiði. Útlagarnir komu saman á þilfarinu á morgni hverjuin til sálmasöngs og bænagerða, en sjómennirnir höfðu einmitt lagt á sjóinn til þess að komast undan slíkum iðkunum. Þeim fannsl því sem þeir væru þlátt áfram ofsóttir. Þeir tóku því að hæða útlag- ana. Þeir öskruðu fullum hálsi ruddalegustu fúkyrði í áheyrn útlaganna. Einn sjómannanna gekk lengst fram í þessu, og var það honum unun að hæða hina sjóveiku og segja við þá, að hann vonaði, að hann ætti eftir að kasta a. m. k. hálfri tylft þeirra útbyrðis, áður en á leiðarenda kæmi. Maiblómið hafði ekki verið nema rúman hálfan mánuð á siglingu, þegar þessi ungi guð- lastari varð skyndilega veikur. Og hinir sjómennirnir voru furðu lostnir, þegar hann dó bölvandi og ragnandi. Þeir voru allir hjátrúarfullir og tóku því að velta því fyrir sér, hvort þess- ir auðmjúku sálmasöngvarar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.