Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 152

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 152
142 ÚRVAL tvo daga i könnunarleiðangri þessum. Mönnunum var nú róið i land. Þeir voru búnir hjálmum, sverð- um, byssum og stálbrynjuplöt- um. Undir stjórn Miles Standish röðuðu þeir sér í einfalda fylk- ingu og gengu upp frá strönd- inni. Er þeir höfðu gengið eina milu vegar, stönzuðu þeir skyndilega furðu lostnir: í fjarska gátu þeir komið auga á fimm eða sex verur, er nálguð- ust þá. Indíánar! Miles Standish hvatti Menn sina áfram, rauðu menn- irnir gætu frætt þá um landið, hvar ferskt vatn væri að finna og enn fremur góðar liafnir. En Indíánarnir hurfu samstund- is inn í skóginn. Menn Standish fundu slóð þeirra og fylgdu henni eftir margra mílna leið, þangað til myrkrið skall á og þeir urðu að finna sér nætur- stað. Þeir héldu leit sinni áfram næsta morgun, en urðu síðan að hætta henni vonsviknir mjög. Rauðu mennirnir voru algerlega horfnir. Nú voru landnemarnir komnir í dal, er vaxinn var hávöxnu grasi. í dal þeim stendur nú bærinn Truro. Þar þræddu þeir mjóan stíg, og þá blasti skyndi- lega við þeim furðuleg sjón, hraukar, sem Bradford lýsti sem „einkennilegum sandhrúg- um“. Yi'ir einni þeirra var nokk- urs konar hvolfþak úr timbri. Þeir leituðu i hrúgunni með sverðum sinum og grófu þar upp boga og nokkrar örvar, er urðu að mylsnu, er þeir snertu þær. Þeim skildist strax, að þarna höfðu þeir fundið graf- reit, og þvi héldu þeir áfram greftrinum. Þá kom einn þeirra auga á aðra sandhrúgu efst uppi á hæð þar i nánd. Er þangað kom, sáu þeir, að þessi hrúga hafði verið búin til alveg nýlega. Það mátti enn sjá för eftir fingur, er höfðu jafnað yfirborðið. Nú tóku þeir að grafa, og brátt fundu þeir körfu fulla af maís- korni. Þeir héldu áfram greftr- inum og fundu síðan risastóra körl'u l'ulla af „mjög fallegu maiskorni. Var sumt gult, annað rautt og enn annað bláleitt.“ Þetta var þýðingarmikil upp- götvun. Landnemarnir liöfðu að visu komið með liveiti- og bygg- fræ með sér, en þeir höfðu frétt það frá Virginíu, að það væri mais, sem best yxi i Nýja Heim- inum. Þvi gat svo farið, að þetta maískorn gæti bjargað lífi þeirra, ef uppskera af sáðkorni þeirra brygðist. En var það hyggilegt af þeim að taka það? Þeir kærðu sig ekki um að byrja líf sitt í Ameriku með því að ræna hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.