Úrval - 01.04.1964, Síða 159

Úrval - 01.04.1964, Síða 159
LANDNEMA RNIR AF „MAÍBLÓMINU“ 149 sem enn voru á skipsfjðl, gerðu allt, sem þeir gátu þeim til lijálp- ar. Þetta hafði geysileg áhrif á hina hörðu sjómenn. Bátsmaður- inn stundi upp: „Nú skil ég það, að ]}ið sýnið náungans kærleika ykkar eins og kristn- um mönnum sæmir, en við hin- ir látum félaga okkar liggja bjargvana og deyja sem hunda!“ Farsóttin geysaði vikum sam- an, og tala dauðsfalla jókst stöð- ugt, þangað til eftir var aðeins um helmingur tandnemanna. í sumum fjölskyldum var enginn eftir á lífi. Af 18 eiginkonum dóu 13 og 19 af 29 einhleypum karlmönnum. Hinir látnu voru allir grafnir á lágri hæð, sem var skammt upp af ströndinni. Grafir þeirra voru grunnar og ómerktar, þvi að landnemarnir óttuðust, að Indíánarnir gerðu árás, ef þeir sæju, hversu fljótt landnemarnir týndu nú tölunni. Mjög ógnvekjandi merki höfðu sézt um það, að Indíánar voru i nánd. Sézt hafði reykur af bál- um, og landnemarnir komu iðu- lega auga á villimenn í skógin- um. Standish gerði sér grein fyr- ir þvi, að árás Indiánanna myndi nú riða landnemunum að fullu, og því hvatti hann ákaft til þess, að virki yrði reist. Eftir voru að- eins fáeinir vinnufærir menn, en samt var reistur sterkur undir- stöðupallnr fyrir fallbyssur, og þ. 21. febrúar hjálpaði hópur sjómanna þeim til að draga tvær stórar fallbyssur upp liæð- ina. Önnur þeirra vó um 1100 pund og hin um 1350 pund. Þetta voru voldug vopn. Þeim var komið vel fyrir á pallinum ásamt tveim minni fallbyssum. Að verki loknu spígsporaði Standish höfuðsmaður um pall- inn ánægður á svip. Af hæð þess- ari var hægt að mæta árás bæði úr nærliggjandi skógum og af skipum í höfninni. Þrátt fyrir farsóttina var Plymouth nú á góðum vegi með að geta haldið velli. FRIfíA RSAMNING UR Standish boðaði til ráðstefnu í félagsheimilinu þ. 10. marz til þess að samin skyhli reglu- gerð um varnir nýlendunnar. En varla var fundur settur, þeg- ar einliver kom auga á einn Tndiána koma gangandi utan úr skóginum. Hann bar leðurpjötlu um lendar sér eina fata. Hvitu mennirnir störðu undr- andi á þennan hávaxna myndar- lega villimann koma þraminandi beint til þeirra. Hann gekk hirðuleysislega eftir strætinu þeirra likt og maður í skemmti- göngu á sunnudegi. Þegar hann kom að dyrunum á fundarhúsi þeirra, varð vandræðaleg þögn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.