Úrval - 01.04.1964, Page 163

Úrval - 01.04.1964, Page 163
153 LANDNEMARNIR AF „MAÍBLÓMINU“ apríl árið 1621, var það samt aðeins eitt tákn i augum þeirra, sem safnazt iiöfðu saman á ströndinni til þess að kveðja það. Þetta gamla skip var síðasti hlekkurinn, sem tengdi landnem- ana við England, síðasta hlíf þeirra og skjól. Og nú var það að halda burt. Það hafði aldrei komið fyrir fyrr í sögu ensks landnáms í nýlendunum, að skip hefði siglt aftur heimleið- is, án þess að sumir hinna kjark- minni sneru fegnir heim með þvi. En þótt karlar jafnt sem konur grétu opinskátt, er Maí- blómið lagði á hafið, urðu þau samt öll eftir i Plymouth. Á þessu mikla augnabliki stórkostlegrar ákvörðunar höfðu útlagarnir og ókunnuga fólkið allt gerzt „Pílagrímar“. Hugur þerra og hjarta hafði öðlazt aukinn styrk vegna sameigin- legra þrenginga og sameiginlegs hugrekkis, sem hafði gert þeim fært að taka þá ákvörðun, er enginn landnemahópur hafði nokkru sinni tekið áður. FYRSTU AMERÍKUMENNIRNIR Skömmu áður en Maiblómið sneri heimleiðis, höfðu land- nemarnr hitt annan enskumæl- andi Indíána. Hann var kallaður Squanto, og hann varð brátt bezti vinur Pílagrímanna í hin- um Nýja Heimi. Squanto hafði átt furðulega ævi. Hann hafði farið fjórum sinnum yfir Atlantshaf, áður en landnemarnir höfðu tekið Maí- blómð á leigu. Hann iiafði siglt til Englands árið 1605 með ensku fiskiskipi og snúið lieim- leiðis með landkönnuðinum John Smith höfuðsmanni. Og nokkr- um árum síðar hafði Hunt höf- uðsmaður síðan rænt honum á- samt 26 öðrum Indíánum og flutt með sér til Evrópu. Squanto hafði verið seldur í ánauð til Spánar, en hann hafði verið svo heppinn að lenda i höndum munka, sem fóru vel með hann. Höfðu þeir reynt að snúa honum til kristinnar trúar. Siðan komst hann aftur til Eng- lands, og þaðan lagði hann svo af stað enn á ný til heimkynna sinna. En þegar hann kom til Plymouth í þetta skipti, liafði allur ættflokkurinn verið lát- nn úr drepsótt. Squanto var nú eini Patuxetinn, sem enn var á lífi. Landnemarnir gerðu sér brátt grein fyrir því, að þessi ráða- góði Indiáni var „sérstakt verk- færi Guðs þeim til blessunar“. Þegar þeir tóku að undirbúa vorsáninguna snemma í apríl, ráðlagði Squanto þeim að bera fisk í akurinn, því að annars yrði uppskeran engin. Landnemarnir stóðu nú uppi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.