Úrval - 01.06.1964, Síða 113

Úrval - 01.06.1964, Síða 113
ÉG l'ÉKK SLAG OG NÁfíl MÉR AFTUR 103 undantekningarlaust viðkvæmir og önuglyndir, og grátgjarnir. Ég var tvo mánuði hjá dr. Rusk, og enn fæ ég æfingameð- ferð samkvæmt fyrirmælum sjúkrahússins 2—3 tima á dag. þrisvar i viku. Ég hef verið mjög heppinh með alla þá um- hyggju. En það má einnig ná ágætum árangri heima. Engar æfingar skyldu samt gerðar án fyrirmæla sérfræðings og eklci heldurnema undir reglulegu eft- irliti læknis síns. Heilbrigðis- uppeldis- og velferðarstofnun Bandaríkjanna gefur út góðar heimilisleiðbeiningar, sem ber heitið „Strike Back at Stroke“ (sláðu aftur ef þú færð slag). Oft veita húsmunir betri hjálp til æfinga en dýr áhöld. Ég fór snemma að nota bökin á tveim- ur stólum til þess að æfa mig að ganga, með þvi að renna þeim eftir gólfdúknum i eldhúsinu með sama hraða og gangandi maður venjulega sveiflar jjeim. „Miklu betra heldur en liækjur,“ sagði dr. Ruslc. Að opna niðursuðudós er á- gæt æfing til að styrkja úlnliðs og fingravöðva. Ég spila einnig á spil við fjölskyldu mína á hverju kvöldi. 1 fyrstunni gat ég ekki tekið spilin upp af borð- inu með máttlausum fingrum mínum og því síður lialdið á þeim. Nú get ég jafnvel stokkað spilin, með minni aðferð. Ég æfi mig daglega að skrifa með slæinu hendinni og bý til alJs konar sveiga og gamaldags pennaflúr, eins og ég gerði i skólanum. Venjulegur gangur, einkanlega upp og niður stiga, er einhver bezta æfingin fyrir lamaðan fót. Að geta gert hlutina, þó ekki sé nema að hálfu leyti eðlilega, er afar mikil uppörvun fyrir hinn lamaða. Mér er sagt, að ég muni ná nærri fullkomnum bata áður en árið sé liðið. Blóðþrýst- ingur minn er undir eftirliti, og ég hef megrað mig hæfilega. Ný- lega hitti ég gamlan kunningja, sem vissi ekki að ég hafði verið veikur. Það fyrsta sem hann sagði, var, að hann liefði ekki í mörg ár séð mig svona hraust- legan útlits. Hann neitaði að trúa því, þegar ég sagði honum, Jivað liefði komið fyrir. ntw. svitv»»» »/// fí/// gSL /rs; FJARSTÝRITÆKI FYR.IR KRANAMENN. Framleidd hafa verið ný fjarstýritæki fyrir kranamenn. Geta þeir setið á jörðu niðri eða verið inni í húsi í nánd við hinn starf- andi krana, en þurfa ekki að stíga upp í hann. Looking Ahead.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.