Úrval - 01.12.1965, Side 6

Úrval - 01.12.1965, Side 6
4 ÚRVAL kringum sig. Hann sat þar oft og horfði út yfir sléttuna, og hann gat hæglega greint kálf frá kú í stórri hjörð í mikilli fjarlægð. Stundum sat hann þarna og las hátt úr gömlu biblíunni sinni, og krmglótt gler- augun héngu fremst á nefbroddin- um. Hann hafði aldrei gengið í skólá. Sumar blaðsíðurnar las hann með þvi líkri röggsemi og áherzl- um að Ijóst var að hann kunni þær orðið utanbókar. Það iesemi, sem hann kúnn} ekki þannig, varð hon- um erfiðara viðfangs, og það mátti sjá hánn fylgja atkvæðunum með fingrinum. Að því er mig snerti, þá fannst mér, að þetta eina herbergi, sem var í húsi afa míns, gevmdi alla dýrgripi veraldarinnar. Upp við einn vegginn stóð kista rneð kúptu loki. Á borðinu, sem var klætt vax- dúk en síðan breiddur á það mjalla- hvítur borðdúkur, stóð skál full af dökku sýrópi með heimsins bezta bragði. í miðju herbergisins var síð- an þessi merkilegi ofn, sem bung- aði út um miðjuna og á köldum vetrardögum varð hann rauðgló- andi. Það var enginn hiti í veröld- inni jafn notalegur og þessi hiti af ofninum hjá afa. Þvottaskápurinn í horninu hefði kannski ekki þótt fín mubla á betri heimilum nú til dags, en hann þjón- aði sínu hlutverki þarna með mikl- um virðuleik. Vatnskannan og stóra þvottaskál- in voru ofan á honum, en inni í honum voru sápustengur og krydd, sem fékk hinn eina rétt sem jafn- an var á borðum hjá afa oft tii að jafnast á við sjö rétta máltíð. Bakstóllinn við borðið og skipstjóra- stóllinn við ofninn voru einu raun- veruiegu sætin í þessum húsakynn- um. Svo var það kistan og rúmið með ábreiðunum. Afi hafði riðið of mörg ár um óbyggðirnar með teppi saman vafið við söðulbogann til þess, að hann lægi á gamals aldri undir nokkru öðru en teppi og það voru önnur tvö söðulteppi ti! fóta í rúminu að hiýja gömlum fótum á köldum nóttum. Þú gazt líka graf- ið andlit þitt í þessum teppum og fundið af þeim raunverulega hrossa- lykt, sem gerði sögur afa, sem hann sagði mér við lampaljósið enn raun- verulegri. í raun og veru var þetta einsetumanns herbergi ekki annað en kúrekaskáli lítið eitt nær manna- byggðum, en þeir voru tíðast. Fyrir lítið barn bauð þessi fátæklega vist- arvera upp á meira öryggi en nokk- ur annar staður á jörðinni. Ég var ekki nema fjögurra ára, þegar afi fór að kenna mér hina gömlu alþýðusöngva lijarðmann- anna. Hljóðfærin voru ekki annað en gömul og slitin raddbönd afa og óþroskuð raddbönd mín og undir- leikurinn var lófaklapp okkar og smávegis fótastapp, og síðan- ofn- pípan, sem titraði lítilsháttar við sönginn. Fyrir okkur bæði var þetta hin fegursta hljómlist. Það var þetta ár, skömmu áður en ég varð fimm ára, sem hann keypti handa mér piano. Ég veit ekki ennþá, hvað hann sparaði við sig, til þess að geta keypt handa mér þetta hljóðfæri, sem var það bezta í bænum. Það kostaði 150 doll- ara, og það var svimhá upphæð fyrir hann, sem lifði á smávaegilegum elli-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.