Úrval - 01.12.1965, Page 16

Úrval - 01.12.1965, Page 16
14 CRVAL , haus félagsins meS virSulegum nöfnum sínum. Forstjórarnir mega eiga hlutabréf í fyrirtækinu, en þaS geta veriS hlutabréf, sem hafa mjög takmarkaSan atkvæSisrétt. Enn þá betra er aS stofna allmörg félög, sem öll eru skráS sem eign svissneskra borgara, og síSan getur eitt „holding company“ (yfirráSa- félag) stjórnaS allri fylkingunni, en öll hlutabréfin í því félagi eru bara í einkaeign eins útlendings — eig- anda fjármagnsins. SíSan má benda á félög þessi því til sönnunar, aS um löglega, svissneska eign sé aS ræSa, líkt og um var aS ræSa í hinu alræmda máli Interhandel General Aniline & Film félagsins. En þagn- arskylda bankans verndar hina raunverulegu eigendur, og þaS þarf ekki aS vitnast, hverjir þeir eru í raun og veru. Aherzlu ber aS leggja á þaS, aS engar slíkar ráSstafanir eru ólöglegar, hvorki gagnvart rík- islögunum né lögum hinna einstöku kantóna. Og skyldi einhver stjórnar- stofnun hefja rannsókn á slíku, mundi slíkt vekja almenn mótmæli um gervallt landiS. Sú hefur reynd- in orSiS, þegar slíkar tilraunir hafa veriS gerSar. Á þennan hátt hafa geysileg þýzk, frönsk og ítölsk auSæfi verið flutt á skipulagSan hátt til Svisslands á löngu árabili. Þar hefur þeim verið stjórnað á ofangreindan hátt og þau ávöxtuð. Þau hafa jafnvel verið yfirfærð í hendur leyndra erfingja án greiðslu erfðaskatta, sem eru oft háir í heimalöndunum. Fjármunum 50 auðugustu fjöl- skyldna og auðfélaga Frakklands hefur veriS stjórnað og þeir ávaxt- aðir af bönkum í Genf kynslóSum saman. Sjö helztu einkabankarnir í Genf, hin fræga „Groupement" — stjórna eða ráða yfir a.m.k. 3 billj- ónum alls konar verðbréfa í kaup- höllinni í New York, en það væri ekki hugsanlegt, að Svisslendingar sjálfir ættu tíunda hluta þess fjár- magns. Gagnstætt því, sem venja er hjá bandarískum" bönkum, þá gegna svissneskir bankar hlutverki venju- legra verðbréfamiðlara auk þess að starfa að hætti venjulegra banka á því sviði. Hans Bar, bankastjóri stærsta einkabankans í Zurich, J. Bar & Co., álítur, að svissneskir bankar hafi með höndum eða ráði yfir 140 billjónum franka í seljan- legum verðbréfum á einkareikningi. Þessi upphæð er líklega nær því að nema 40 billjónum dollara, og lík- leg'a er um að ræða svipaða upphæð í gjaldeyri og gulli, sem geymt er í svissneskum bankahólfum. Þrír stærstu bankarnir (Swiss Credit Bank, Union Bank of Switzerland og Swiss Bank Corporation) ráða yfir mestum hluta þessa fjármagns. Samkvæmt opinberlega skráðum eignum þeirra eru bankar þessir að- eins um fimmtugustu í röðinni á meðal stórbanka heimsins, en pen- ingar á einkareikningi koma ekki fram á efnahagsreikningum. Að þessu leyti má líkja svissneskri bankastarfsemi við ísjaka: % hlut- ar hennar eru undir yfirborðinu og koma aldrei í ljós. En það eru þessir einkafjármunir, sem veita Svisslendingum hina raunverulegu þýðingu þeirra í heimi fjármálanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.